Jason Kidd leikmaður ársins hjá landsliðinu 17. janúar 2008 11:53 Jason Kidd hefur unnið alla 44 leikina sem hann hefur spilað fyrir bandaríska landsliðið NordicPhotos/GettyImages Jason Kidd hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá bandaríska landsliðinu í körfubolta eftir fína frammistöðu á Ameríkuleikunum síðasta sumar. Bandaríska liðið vann alla 10 leiki sína á mótinu og tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum í sumar. Kidd hafði sig ekki mikið frammi í stigaskorun en allir sem komu nálægt liðinu voru á einu máli um að nærvera hans hefði haft úrslitaþýðingu um hversu vel liðið náði saman undir stjórn Kidd. Bandaríska landsliðið er með flekklausan árangur í þeim leikjum sem hann hefur verið með, en liðið hefur unnið alla 44 leikina sem Kidd hefur spilað. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn ársins frá árinu 1980. Ár - Nafn 2007 Jason Kidd 2006 Carmelo Anthony 2005 Shelden Williams 2004 Sean May /Chris Paul 2003 Tim Duncan 2002 Reggie Miller 2001 Chris Duhon 2000 Alonzo Mourning 1999 Gary Payton 1998 Elton Brand 1997 Earl Boykins 1996 Scottie Pippen 1995 Ray Allen 1994 Shaquille O'Neal 1993 Michael Finley 1992 Ólympíulið Bandaríkjanna 1992 (Draumaliðið) 1991 Christian Laettner 1990 Alonzo Mourning 1989 Larry Johnson 1988 Dan Majerle 1987 Danny Manning 1986 David Robinson 1985 Chuck Person 1984 Michael Jordan /Sam Perkins 1983 Michael Jordan 1982 Glenn "Doc" Rivers 1981 Kevin Boyle 1980 Isiah Thomas NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Jason Kidd hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá bandaríska landsliðinu í körfubolta eftir fína frammistöðu á Ameríkuleikunum síðasta sumar. Bandaríska liðið vann alla 10 leiki sína á mótinu og tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum í sumar. Kidd hafði sig ekki mikið frammi í stigaskorun en allir sem komu nálægt liðinu voru á einu máli um að nærvera hans hefði haft úrslitaþýðingu um hversu vel liðið náði saman undir stjórn Kidd. Bandaríska landsliðið er með flekklausan árangur í þeim leikjum sem hann hefur verið með, en liðið hefur unnið alla 44 leikina sem Kidd hefur spilað. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn ársins frá árinu 1980. Ár - Nafn 2007 Jason Kidd 2006 Carmelo Anthony 2005 Shelden Williams 2004 Sean May /Chris Paul 2003 Tim Duncan 2002 Reggie Miller 2001 Chris Duhon 2000 Alonzo Mourning 1999 Gary Payton 1998 Elton Brand 1997 Earl Boykins 1996 Scottie Pippen 1995 Ray Allen 1994 Shaquille O'Neal 1993 Michael Finley 1992 Ólympíulið Bandaríkjanna 1992 (Draumaliðið) 1991 Christian Laettner 1990 Alonzo Mourning 1989 Larry Johnson 1988 Dan Majerle 1987 Danny Manning 1986 David Robinson 1985 Chuck Person 1984 Michael Jordan /Sam Perkins 1983 Michael Jordan 1982 Glenn "Doc" Rivers 1981 Kevin Boyle 1980 Isiah Thomas
NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum