Jason Kidd leikmaður ársins hjá landsliðinu 17. janúar 2008 11:53 Jason Kidd hefur unnið alla 44 leikina sem hann hefur spilað fyrir bandaríska landsliðið NordicPhotos/GettyImages Jason Kidd hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá bandaríska landsliðinu í körfubolta eftir fína frammistöðu á Ameríkuleikunum síðasta sumar. Bandaríska liðið vann alla 10 leiki sína á mótinu og tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum í sumar. Kidd hafði sig ekki mikið frammi í stigaskorun en allir sem komu nálægt liðinu voru á einu máli um að nærvera hans hefði haft úrslitaþýðingu um hversu vel liðið náði saman undir stjórn Kidd. Bandaríska landsliðið er með flekklausan árangur í þeim leikjum sem hann hefur verið með, en liðið hefur unnið alla 44 leikina sem Kidd hefur spilað. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn ársins frá árinu 1980. Ár - Nafn 2007 Jason Kidd 2006 Carmelo Anthony 2005 Shelden Williams 2004 Sean May /Chris Paul 2003 Tim Duncan 2002 Reggie Miller 2001 Chris Duhon 2000 Alonzo Mourning 1999 Gary Payton 1998 Elton Brand 1997 Earl Boykins 1996 Scottie Pippen 1995 Ray Allen 1994 Shaquille O'Neal 1993 Michael Finley 1992 Ólympíulið Bandaríkjanna 1992 (Draumaliðið) 1991 Christian Laettner 1990 Alonzo Mourning 1989 Larry Johnson 1988 Dan Majerle 1987 Danny Manning 1986 David Robinson 1985 Chuck Person 1984 Michael Jordan /Sam Perkins 1983 Michael Jordan 1982 Glenn "Doc" Rivers 1981 Kevin Boyle 1980 Isiah Thomas NBA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Sjá meira
Jason Kidd hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá bandaríska landsliðinu í körfubolta eftir fína frammistöðu á Ameríkuleikunum síðasta sumar. Bandaríska liðið vann alla 10 leiki sína á mótinu og tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum í sumar. Kidd hafði sig ekki mikið frammi í stigaskorun en allir sem komu nálægt liðinu voru á einu máli um að nærvera hans hefði haft úrslitaþýðingu um hversu vel liðið náði saman undir stjórn Kidd. Bandaríska landsliðið er með flekklausan árangur í þeim leikjum sem hann hefur verið með, en liðið hefur unnið alla 44 leikina sem Kidd hefur spilað. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn ársins frá árinu 1980. Ár - Nafn 2007 Jason Kidd 2006 Carmelo Anthony 2005 Shelden Williams 2004 Sean May /Chris Paul 2003 Tim Duncan 2002 Reggie Miller 2001 Chris Duhon 2000 Alonzo Mourning 1999 Gary Payton 1998 Elton Brand 1997 Earl Boykins 1996 Scottie Pippen 1995 Ray Allen 1994 Shaquille O'Neal 1993 Michael Finley 1992 Ólympíulið Bandaríkjanna 1992 (Draumaliðið) 1991 Christian Laettner 1990 Alonzo Mourning 1989 Larry Johnson 1988 Dan Majerle 1987 Danny Manning 1986 David Robinson 1985 Chuck Person 1984 Michael Jordan /Sam Perkins 1983 Michael Jordan 1982 Glenn "Doc" Rivers 1981 Kevin Boyle 1980 Isiah Thomas
NBA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti