Frumsýning hjá Red Bull 16. janúar 2008 13:52 mynd: kappakstur.is Red Bull frumsýndi í dag 2008 bíl sinn á Jerez brautinni á Spáni og kynnti Mark Webber og David Coulhard sem ökumenn sína. Coulthard er aldursforsetinn í Formúlu 1 og þrautseigur, 37 ára gamall ökuþór frá Skotlandi. Webber er frá Ástralíu. Adrian Newey fyrrum hönnuður McLaren hannaði Reb Bull bílinn frá grunni og Christian Horner liðsstjóri liðsins telur að nýi bílinn sé tilbúinn í að stríða þeim stóru, McLaren og Ferrari. ,,Við vorum að ógna toppliðunum á lokasprettinum í fyrra og æltum að halda uppteknum hætti með nýja bílnum. Ferrari og McLaren verða sterk sem fyrr, en það verður þéttur hópur á eftir þeim og við verðum þeirra á meðal BMW, Williams, Renault og jafnvel Honda og Toyota," sagði Christian Horner íþróttastjóri Red Bull. Red Bull liðið hefur vaxið hratt síðustu misseri og 570 starfsmenn vinna hjá liðinu. Hönnuðurinn Newey er einn af lykilmönnum liðsins. ,,Ég leik mér ekki að tölum. Aksturi ökumanna manna í brautinni mun segja til um gæði bílsins. Það er hægt að tala um tölur í vindgöngum til að sanna að bíllinn sé betri. En hann er án vafa framfaraskref." Geoff Wills fyrrum hönnuður Honda er meðal nýrra starfsmanna Red Bull, en síðan hann var látinn fara frá Honda hefur hvorki gengið né rekið hjá liðinu. Formúla Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Red Bull frumsýndi í dag 2008 bíl sinn á Jerez brautinni á Spáni og kynnti Mark Webber og David Coulhard sem ökumenn sína. Coulthard er aldursforsetinn í Formúlu 1 og þrautseigur, 37 ára gamall ökuþór frá Skotlandi. Webber er frá Ástralíu. Adrian Newey fyrrum hönnuður McLaren hannaði Reb Bull bílinn frá grunni og Christian Horner liðsstjóri liðsins telur að nýi bílinn sé tilbúinn í að stríða þeim stóru, McLaren og Ferrari. ,,Við vorum að ógna toppliðunum á lokasprettinum í fyrra og æltum að halda uppteknum hætti með nýja bílnum. Ferrari og McLaren verða sterk sem fyrr, en það verður þéttur hópur á eftir þeim og við verðum þeirra á meðal BMW, Williams, Renault og jafnvel Honda og Toyota," sagði Christian Horner íþróttastjóri Red Bull. Red Bull liðið hefur vaxið hratt síðustu misseri og 570 starfsmenn vinna hjá liðinu. Hönnuðurinn Newey er einn af lykilmönnum liðsins. ,,Ég leik mér ekki að tölum. Aksturi ökumanna manna í brautinni mun segja til um gæði bílsins. Það er hægt að tala um tölur í vindgöngum til að sanna að bíllinn sé betri. En hann er án vafa framfaraskref." Geoff Wills fyrrum hönnuður Honda er meðal nýrra starfsmanna Red Bull, en síðan hann var látinn fara frá Honda hefur hvorki gengið né rekið hjá liðinu.
Formúla Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira