Óvæntur halli á japönskum vöruskiptum 25. september 2008 11:01 Kona kaupir sér hins geysivinsælu Wii-leikjatölvu. Mjög hefur dregið úr útflutningi frá Japan á árinu. Mynd/AFP Halli var á vöruskiptum upp á 324 milljarða jena, jafnvirði 286 milljarða króna, í Japan í síðasta mánuði, samkvæmt útreikningum hagstofu landsins. Niðurstöðurnar komu mjög á óvart en þykja vísbendingar um að harðna muni í ári í landi hinnar rísandi sólar á næstu misserum. Til samanburðar voru vöruskipti jákvæð um 743,6 milljarða jena á sama tíma í fyrra. Þetta er í fyrsta sinn sem halli mælist á vöruskiptum í Japan síðan í nóvember árið 1982, að sögn breska ríkisútvarpsins (BBC) sem þó tekur fram janúarmánuður sé undanskilinn þar sem vöruskipti séu vart marktæk eftir áramótin. Útflutningur jókst um 0,3 prósent í mánuðinum á móti 17,3 prósenta aukningu í verðmæti innflutnings. Mestu munar um samdrátt í útflutningi á bílum til Bandaríkjanna en útflutningur yfir hafið dróst saman um 21 prósent. Samfara því hefur kostnaður við kaup á olíu og verð á innfluttum varningi hækkað mikið á alþjóðlegum mörkuðum upp á síðkastið. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Halli var á vöruskiptum upp á 324 milljarða jena, jafnvirði 286 milljarða króna, í Japan í síðasta mánuði, samkvæmt útreikningum hagstofu landsins. Niðurstöðurnar komu mjög á óvart en þykja vísbendingar um að harðna muni í ári í landi hinnar rísandi sólar á næstu misserum. Til samanburðar voru vöruskipti jákvæð um 743,6 milljarða jena á sama tíma í fyrra. Þetta er í fyrsta sinn sem halli mælist á vöruskiptum í Japan síðan í nóvember árið 1982, að sögn breska ríkisútvarpsins (BBC) sem þó tekur fram janúarmánuður sé undanskilinn þar sem vöruskipti séu vart marktæk eftir áramótin. Útflutningur jókst um 0,3 prósent í mánuðinum á móti 17,3 prósenta aukningu í verðmæti innflutnings. Mestu munar um samdrátt í útflutningi á bílum til Bandaríkjanna en útflutningur yfir hafið dróst saman um 21 prósent. Samfara því hefur kostnaður við kaup á olíu og verð á innfluttum varningi hækkað mikið á alþjóðlegum mörkuðum upp á síðkastið.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira