NASA prófar geimbúninga fyrir tunglför Atli Steinn Guðmundsson skrifar 3. nóvember 2008 07:54 Könnunarfarið Phoenix á Mars séð með augum listamanns. MYND/NASA NASA prófar nú í óða önn geimbúninga og annan búnað fyrir stóra tunglleiðangurinn árið 2020. Málshátturinn ekki er ráð nema í tíma sé tekið er augljóslega í hávegum hafður hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA því þar á bæ prófa menn nú sem aldrei fyrr hlífðarbúningana sem geimfararnir munu klæðast á tunglinu eftir 12 ár. Einkum er lögð áhersla á að allur búnaður þoli gríðarmiklar hitabreytingar og sandstorma sem ekki eiga sinn líka á jörðinni. Æfingarnar miða flestar að lendingunni sjálfri og uppsetningu svokallaðra útstöðva í kringum tunglferjuna. Það eru hópar frá einum sjö NASA-rannsóknarstöðvum sem vinna saman að búningaprófuninni en í henni er meðal annars líkt eftir sandstormi með stórum blásurum og þurfa þátttakendurnir að finna hver annan í storminum og komast svo í sameiningu á ákveðinn stað. Þetta mun hægar vera sagt en gert enda sjá þeir bókstaflega ekki glóru á meðan. Það verður greinilega fjölmennt í geimnum í framtíðinni því sjö manna hópur hefur æft stíft fyrir Marsferð á Suðurskautslandinu. Þeirra helsta þrekraun eru ekki sandstormar heldur að þola hver annan í 30 mánuði og rækta sín eigin matvæli við frekar takmarkaðar aðstæður. Vísindi Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
NASA prófar nú í óða önn geimbúninga og annan búnað fyrir stóra tunglleiðangurinn árið 2020. Málshátturinn ekki er ráð nema í tíma sé tekið er augljóslega í hávegum hafður hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA því þar á bæ prófa menn nú sem aldrei fyrr hlífðarbúningana sem geimfararnir munu klæðast á tunglinu eftir 12 ár. Einkum er lögð áhersla á að allur búnaður þoli gríðarmiklar hitabreytingar og sandstorma sem ekki eiga sinn líka á jörðinni. Æfingarnar miða flestar að lendingunni sjálfri og uppsetningu svokallaðra útstöðva í kringum tunglferjuna. Það eru hópar frá einum sjö NASA-rannsóknarstöðvum sem vinna saman að búningaprófuninni en í henni er meðal annars líkt eftir sandstormi með stórum blásurum og þurfa þátttakendurnir að finna hver annan í storminum og komast svo í sameiningu á ákveðinn stað. Þetta mun hægar vera sagt en gert enda sjá þeir bókstaflega ekki glóru á meðan. Það verður greinilega fjölmennt í geimnum í framtíðinni því sjö manna hópur hefur æft stíft fyrir Marsferð á Suðurskautslandinu. Þeirra helsta þrekraun eru ekki sandstormar heldur að þola hver annan í 30 mánuði og rækta sín eigin matvæli við frekar takmarkaðar aðstæður.
Vísindi Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira