Senna nafnið aftur í Formúlu 1 1. október 2008 11:08 Bruno Senna gekk vel í GP 2 mótaröðinni og er líklegur til að hreppa sæti í Formúlu 1 á næsta ári mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Bruno Senna, systursonur hins fræga Ayrton Senna gæti verið á leið í Formúlu 1. Bruno Senna hefur keppt í GP 2 mótaröðinni í ár og varð í öðru sæti á eftir Giorgio Pantano frá Ítalíu. GP 2 er næsta mótaröð fyrir neðan Formúlu 1. Frændi hans Ayrton lést á Imola brautinni árið 1994 og eftir það bannaði móðir hans honum að æfa kappakstur, sem hann byrjaði í ungur að aldri. En síðar héldu engin bönd Senna og hann flutti til Evrópu til að stunda kappakstur.i Hann hefur notið góðs stuðning Gerrhard Bergers, framkvæmdarstjóra Torro Rosso. ,,Ég tel mig eiga ágæta möguleika á að komast í Formúlu 1 á næsta ári. Annaðhvort sem ökumaður eða þróunarökumaður. En samkeppnin er mikil og ég þarf að semja rétt", segir Senna um málið. Torro Rosso er meðal liða sem hafa verið í viðræðum við Senna, en Takuma Sato, Sebastian Buemi og Sebastian Bourdais koma allir til greina hjá liðinu. En Senna á einnig möguleika hjá öðrum liðum og næstu vikur leiða í ljós hvar hinn 24 ára gamli frændi Ayrtons lendir sæti. Sjá nánar á kappakstur.is Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Brasilíumaðurinn Bruno Senna, systursonur hins fræga Ayrton Senna gæti verið á leið í Formúlu 1. Bruno Senna hefur keppt í GP 2 mótaröðinni í ár og varð í öðru sæti á eftir Giorgio Pantano frá Ítalíu. GP 2 er næsta mótaröð fyrir neðan Formúlu 1. Frændi hans Ayrton lést á Imola brautinni árið 1994 og eftir það bannaði móðir hans honum að æfa kappakstur, sem hann byrjaði í ungur að aldri. En síðar héldu engin bönd Senna og hann flutti til Evrópu til að stunda kappakstur.i Hann hefur notið góðs stuðning Gerrhard Bergers, framkvæmdarstjóra Torro Rosso. ,,Ég tel mig eiga ágæta möguleika á að komast í Formúlu 1 á næsta ári. Annaðhvort sem ökumaður eða þróunarökumaður. En samkeppnin er mikil og ég þarf að semja rétt", segir Senna um málið. Torro Rosso er meðal liða sem hafa verið í viðræðum við Senna, en Takuma Sato, Sebastian Buemi og Sebastian Bourdais koma allir til greina hjá liðinu. En Senna á einnig möguleika hjá öðrum liðum og næstu vikur leiða í ljós hvar hinn 24 ára gamli frændi Ayrtons lendir sæti. Sjá nánar á kappakstur.is
Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira