Senna nafnið aftur í Formúlu 1 1. október 2008 11:08 Bruno Senna gekk vel í GP 2 mótaröðinni og er líklegur til að hreppa sæti í Formúlu 1 á næsta ári mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Bruno Senna, systursonur hins fræga Ayrton Senna gæti verið á leið í Formúlu 1. Bruno Senna hefur keppt í GP 2 mótaröðinni í ár og varð í öðru sæti á eftir Giorgio Pantano frá Ítalíu. GP 2 er næsta mótaröð fyrir neðan Formúlu 1. Frændi hans Ayrton lést á Imola brautinni árið 1994 og eftir það bannaði móðir hans honum að æfa kappakstur, sem hann byrjaði í ungur að aldri. En síðar héldu engin bönd Senna og hann flutti til Evrópu til að stunda kappakstur.i Hann hefur notið góðs stuðning Gerrhard Bergers, framkvæmdarstjóra Torro Rosso. ,,Ég tel mig eiga ágæta möguleika á að komast í Formúlu 1 á næsta ári. Annaðhvort sem ökumaður eða þróunarökumaður. En samkeppnin er mikil og ég þarf að semja rétt", segir Senna um málið. Torro Rosso er meðal liða sem hafa verið í viðræðum við Senna, en Takuma Sato, Sebastian Buemi og Sebastian Bourdais koma allir til greina hjá liðinu. En Senna á einnig möguleika hjá öðrum liðum og næstu vikur leiða í ljós hvar hinn 24 ára gamli frændi Ayrtons lendir sæti. Sjá nánar á kappakstur.is Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Brasilíumaðurinn Bruno Senna, systursonur hins fræga Ayrton Senna gæti verið á leið í Formúlu 1. Bruno Senna hefur keppt í GP 2 mótaröðinni í ár og varð í öðru sæti á eftir Giorgio Pantano frá Ítalíu. GP 2 er næsta mótaröð fyrir neðan Formúlu 1. Frændi hans Ayrton lést á Imola brautinni árið 1994 og eftir það bannaði móðir hans honum að æfa kappakstur, sem hann byrjaði í ungur að aldri. En síðar héldu engin bönd Senna og hann flutti til Evrópu til að stunda kappakstur.i Hann hefur notið góðs stuðning Gerrhard Bergers, framkvæmdarstjóra Torro Rosso. ,,Ég tel mig eiga ágæta möguleika á að komast í Formúlu 1 á næsta ári. Annaðhvort sem ökumaður eða þróunarökumaður. En samkeppnin er mikil og ég þarf að semja rétt", segir Senna um málið. Torro Rosso er meðal liða sem hafa verið í viðræðum við Senna, en Takuma Sato, Sebastian Buemi og Sebastian Bourdais koma allir til greina hjá liðinu. En Senna á einnig möguleika hjá öðrum liðum og næstu vikur leiða í ljós hvar hinn 24 ára gamli frændi Ayrtons lendir sæti. Sjá nánar á kappakstur.is
Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira