Ég má ekki við því að gera fleiri mistök 16. september 2008 15:58 NordicPhotos/GettyImages Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren segist ekki mega við því að gera fleiri mistök ef hann ætli sér að vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. Hamilton hefur aðeins eins stigs forystu á Felipe Massa hjá Ferrari þegar fjórar keppnir eru eftir af mótinu. "Ég er í forystu núna af því ég hef gert færri mistök en í fyrra. Maður verður að fara inn í hverja keppni með hjartanu, en maður verður líka að vera skynsamur. Ég hef ekki efni á að gera fleiri mistök," sagði Hamilton. Næsta keppni fer fram í Singapúr þar sem keppt verður í fyrsta sinn, en þar á eftir verður keppt í Japan, þá Kína og svo fer lokamótið fram í Brasilíu. "Singapúr er braut þar sem keppt verður að næturlagi og enginn okkar er vanur slíku, en við höfum ekki áhyggjur af því" sagði Hamilton. Formúla Mest lesið Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren segist ekki mega við því að gera fleiri mistök ef hann ætli sér að vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitil í Formúlu 1. Hamilton hefur aðeins eins stigs forystu á Felipe Massa hjá Ferrari þegar fjórar keppnir eru eftir af mótinu. "Ég er í forystu núna af því ég hef gert færri mistök en í fyrra. Maður verður að fara inn í hverja keppni með hjartanu, en maður verður líka að vera skynsamur. Ég hef ekki efni á að gera fleiri mistök," sagði Hamilton. Næsta keppni fer fram í Singapúr þar sem keppt verður í fyrsta sinn, en þar á eftir verður keppt í Japan, þá Kína og svo fer lokamótið fram í Brasilíu. "Singapúr er braut þar sem keppt verður að næturlagi og enginn okkar er vanur slíku, en við höfum ekki áhyggjur af því" sagði Hamilton.
Formúla Mest lesið Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn