Hamilton á ráspól eftir frábæran lokahring 7. júní 2008 18:42 NordcPhotos/GettyImages Breski ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Montreal kappakstrinum í Formúlu 1 annað árið í röð, eftir að hann skilaði frábærum lokahring í tímatökunum í dag. Robert Kubica hjá BMW náði öðrum besta tímanum, en lengi leit út fyrir að hann yrði á ráspól í Kanada á morgun - þar til Hamilton toppaði tíma hans um meira en hálfa sekúndu á frábærum lokahringnum. Kimi Raikkönen hjá Ferrari náði þriðja besta tíma og Fernando Alonso náði að skjóta sér í fjórða sætið á undan Nico Rosberg, sem náði besta tíma á síðustu æfingunni fyrir tímatökur. Hér fyrir neðan má sjá tíma 10 fremstu manna: 1. Lewis Hamilton, McLaren - Mercedes 1:17.886 2. Robert Kubica, BMW Sauber 1:18.498 3. Kimi Raikkonen, Ferrari 1:18.735 4. Fernando Alonso, Renault 1:18.746 5. Nico Rosberg, Williams 1:18.844 6. Felipe Massa, Ferrari 1:19.048 7. Heikki Kovalainen, McLaren 1:19.089 8. Nick Heidfeld, BMW Sauber 1:19.633 9. Rubens Barrichello, Honda 1:20.848 10. Mark Webber, Red Bull - Renault 1:17.523 Formúla Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Montreal kappakstrinum í Formúlu 1 annað árið í röð, eftir að hann skilaði frábærum lokahring í tímatökunum í dag. Robert Kubica hjá BMW náði öðrum besta tímanum, en lengi leit út fyrir að hann yrði á ráspól í Kanada á morgun - þar til Hamilton toppaði tíma hans um meira en hálfa sekúndu á frábærum lokahringnum. Kimi Raikkönen hjá Ferrari náði þriðja besta tíma og Fernando Alonso náði að skjóta sér í fjórða sætið á undan Nico Rosberg, sem náði besta tíma á síðustu æfingunni fyrir tímatökur. Hér fyrir neðan má sjá tíma 10 fremstu manna: 1. Lewis Hamilton, McLaren - Mercedes 1:17.886 2. Robert Kubica, BMW Sauber 1:18.498 3. Kimi Raikkonen, Ferrari 1:18.735 4. Fernando Alonso, Renault 1:18.746 5. Nico Rosberg, Williams 1:18.844 6. Felipe Massa, Ferrari 1:19.048 7. Heikki Kovalainen, McLaren 1:19.089 8. Nick Heidfeld, BMW Sauber 1:19.633 9. Rubens Barrichello, Honda 1:20.848 10. Mark Webber, Red Bull - Renault 1:17.523
Formúla Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira