Hamilton ætlar að gleyma Spa 11. september 2008 21:15 AFP Lewis Hamilton hjá McLaren segist hættur að velta sér upp úr atburðum síðustu helgar þegar hann var sviptur sigrinum á Spa brautinni í Belgíu. Næsta keppni er strax um helgina á Monza-brautinni á Ítalíu og þar ætlar Bretinn ungi að láta finna fyrir sér. "Ég tek þetta ekki nærri mér og það er engin ástæða til að fara þarna í hefndarhug. Ég vil ekki vinna keppnir í réttarsalnum, ég vil vinna þær á brautinni," sagði Hamilton í samtali við BBC. Hamilton þótti hafa stytt sér leið í einni beygjunni á Spa og var dæmdur í 25 sekúndna refsingu sem felldi hann niður í þriðja sæti í keppninni. "Allir í liðinu eru á þeirri skoðun að við hefðum ekki gert neitt af okkur og við ætlum ekki að gera neitt til að koma okkur í svona aðstöðu það sem eftir lifir keppnistímabilsins," sagði Hamilton. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton hjá McLaren segist hættur að velta sér upp úr atburðum síðustu helgar þegar hann var sviptur sigrinum á Spa brautinni í Belgíu. Næsta keppni er strax um helgina á Monza-brautinni á Ítalíu og þar ætlar Bretinn ungi að láta finna fyrir sér. "Ég tek þetta ekki nærri mér og það er engin ástæða til að fara þarna í hefndarhug. Ég vil ekki vinna keppnir í réttarsalnum, ég vil vinna þær á brautinni," sagði Hamilton í samtali við BBC. Hamilton þótti hafa stytt sér leið í einni beygjunni á Spa og var dæmdur í 25 sekúndna refsingu sem felldi hann niður í þriðja sæti í keppninni. "Allir í liðinu eru á þeirri skoðun að við hefðum ekki gert neitt af okkur og við ætlum ekki að gera neitt til að koma okkur í svona aðstöðu það sem eftir lifir keppnistímabilsins," sagði Hamilton.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira