„Hrun íslenska hagkerfisins hefur verið ófögur sjón og hið versta er að breskir sparifjáreigendur virðast hafa tapað á öllu saman," sagði nýverið í sunnudagsblaði The Times. Blaðið benti þó á að fátt væri svo með öllu illt að ekki boðaði nokkuð gott og kvað Breta geta „endurheimt eitthvað af peningum sínum og það án þess að senda flotann á vettvang". Lausnin er sögð frí á Íslandi, því hrun krónunnar þýði að ferðamenn fái hér allt á hálfvirði. Umfjöllun blaðsins er landinu vinsamleg og sérstaklega virðist blaðamaðurinn hrifinn af næturlífinu, sem hann segir „ólíklegt að hægist nokkuð þótt efnahagslíf landsins sé að hrynja", enda séu „víkingar harðari af sér en svo".
Bankahólfið: Fá peninginn án flotaaðstoðar

Mest lesið

Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt
Viðskipti innlent

Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný
Viðskipti innlent

Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu
Atvinnulíf

Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka
Viðskipti innlent

Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur
Viðskipti erlent



Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra
Viðskipti erlent

Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent
Viðskipti erlent

Evrópusambandið frestar tollahækkunum
Viðskipti erlent