Hamilton ætlar að bjóða upp á fasta liði um helgina 31. júlí 2008 10:14 NordcPhotos/GettyImages Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren ætlar ekki að breyta keppnisáætlun sinni nú þegar hann hefur náð fjögurra stiga forskoti í keppni ökuþóra þegar átta keppnir eru eftir af heimsmeistaramótinu. Hamilton hefur átt það til að pressa of stíft og enda með fangið tómt líkt og atvikaðist í Barein og Frakklandi, en hann hefur nú öðlast mikið og gott sjálfstraust eftir tvo sigra í röð - Í Silverstone og Hockenheim. Næsta keppni verður í Ungverjalandi á sunnudaginn og Hamilton sér enga ástæðu til að breyta um keppnisáætlun. "Það er auðvelt að áætla að nú fari ég að passa mig betur af því ég er með smá forystu, en ég hef ekki breytt neinu. Það er best fyrir mig að aka stíft, því þannig hef ég náð bestum úrslitum. Ég held að sé hættulegt að breyta um stíl á miðju tímabili. Það verða því fastir liðir eins og venjulega í Ungverjalandi um helgina," sagði Hamilton. Staðan í keppni ökumanna: 1. Hamilton, McLaren 58 stig 2. Massa, Ferrari 54 stig 3. Raikkönen, Ferrari 51 stig 4. Kubica, BMW 48 stig 5. Heidfeld, BMW 41 Formúla Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren ætlar ekki að breyta keppnisáætlun sinni nú þegar hann hefur náð fjögurra stiga forskoti í keppni ökuþóra þegar átta keppnir eru eftir af heimsmeistaramótinu. Hamilton hefur átt það til að pressa of stíft og enda með fangið tómt líkt og atvikaðist í Barein og Frakklandi, en hann hefur nú öðlast mikið og gott sjálfstraust eftir tvo sigra í röð - Í Silverstone og Hockenheim. Næsta keppni verður í Ungverjalandi á sunnudaginn og Hamilton sér enga ástæðu til að breyta um keppnisáætlun. "Það er auðvelt að áætla að nú fari ég að passa mig betur af því ég er með smá forystu, en ég hef ekki breytt neinu. Það er best fyrir mig að aka stíft, því þannig hef ég náð bestum úrslitum. Ég held að sé hættulegt að breyta um stíl á miðju tímabili. Það verða því fastir liðir eins og venjulega í Ungverjalandi um helgina," sagði Hamilton. Staðan í keppni ökumanna: 1. Hamilton, McLaren 58 stig 2. Massa, Ferrari 54 stig 3. Raikkönen, Ferrari 51 stig 4. Kubica, BMW 48 stig 5. Heidfeld, BMW 41
Formúla Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira