Hamilton sigraði á heimavelli 6. júlí 2008 13:52 NordcPhotos/GettyImages Breski ökuþórinn Lewis Hamilton vann í dag sinn fyrsta sigur á ferlinum á Silverstone brautinni á Englandi við erfiðar aðstæður. Þjóðverjinn Nick Heidfeld á BMW náði öðru sætinu og gamla kempan Rubens Barrichello á Honda varð þriðji. Rigning setti svip sinn á keppnina í dag eins og reiknað var með en keppnisáætlun McLaren gekk upp við þessar erfiðu aðstæður. Sigur Hamilton þýðir að hann er nú kominn upp að hlið Ferrari ökumannanna Felipe Massa og Kimi Raikkönen á toppnum í keppni ökumanna, en þeir Massa og Raikkönen náðu 13. og 4. sætinu í dag. Hamilton ók einhverja bestu keppni sína á ferlinum í dag og var til að mynda aðeins fjórði á ráslínu þegar kappaksturinn hófst í dag. Hann fékk tækifæri til að sýna hvað í honum bjó í rigningunni í dag og greip tækifærið og skilaði sigri í hús fyrir McLaren með frábærum akstri. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton vann í dag sinn fyrsta sigur á ferlinum á Silverstone brautinni á Englandi við erfiðar aðstæður. Þjóðverjinn Nick Heidfeld á BMW náði öðru sætinu og gamla kempan Rubens Barrichello á Honda varð þriðji. Rigning setti svip sinn á keppnina í dag eins og reiknað var með en keppnisáætlun McLaren gekk upp við þessar erfiðu aðstæður. Sigur Hamilton þýðir að hann er nú kominn upp að hlið Ferrari ökumannanna Felipe Massa og Kimi Raikkönen á toppnum í keppni ökumanna, en þeir Massa og Raikkönen náðu 13. og 4. sætinu í dag. Hamilton ók einhverja bestu keppni sína á ferlinum í dag og var til að mynda aðeins fjórði á ráslínu þegar kappaksturinn hófst í dag. Hann fékk tækifæri til að sýna hvað í honum bjó í rigningunni í dag og greip tækifærið og skilaði sigri í hús fyrir McLaren með frábærum akstri.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira