Hamilton sigraði í Mónakó 25. maí 2008 14:12 NordcPhotos/GettyImages Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren vann í dag sigur í viðburðaríkum Mónakókappakstrinum í Formúlu 1. Veðurfar og óhöpp settu svip sinn á keppnina. Ferrari-menn virtust ætla að fara með sigur af hólmi í keppninni að þessu sinni en þeir Felipe Massa og Kimi Raikkönen hjá Ferrari voru fremstir á ráslínu. Útlitið var á hinn bóginn ekki gott hjá Hamilton, sem lenti í óhappi snemma í keppninni, ók á og sprengdi dekk, og varð því að fara í þjónustuhlé snemma. Það varð honum til happs í kappakstri sem breytilegt veðurfar gerði ökumönnum erfitt fyrir. Robert Kubica hjá BMW sló Massa við og náði öðru sætinu, en Þjóðverjinn Adrian Sutil þurfti að horfa á eftir fjórða sætinu eftir að Kimi Raikkönen ók á hann í blálokin á kappakstrinum. Raikkönen náði að skila sér inn í 9. sætið. Efstu menn í dag: 1. Lewis Hamilton, England, McLaren Mercedes, 76 hringir 2:00:42.742 2. Robert Kubica, Póllandi, BMW Sauber F1 +3.0 3. Felipe Massa, Brasilíu, Ferrari +4.8 4. Mark Webber, Ástralíu, Red Bull Racing-Renault +19.2 5. Sebastian Vettel, Þýskalandi, Scuderia Toro Rosso-Ferrari +24.6 6. Rubens Barrichello, Brasilíu, Honda +28.4 7. Kazuki Nakajima, Japan, Williams-Toyota +30.1 8. Heikki Kovalainen, Finnlandi, McLaren Mercedes +33.1 9. Kimi Raikkonen, Finnlandi, Ferrari +33.7 10. Fernando Alonso, Spáni, Renault +1 hringur Formúla Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McLaren vann í dag sigur í viðburðaríkum Mónakókappakstrinum í Formúlu 1. Veðurfar og óhöpp settu svip sinn á keppnina. Ferrari-menn virtust ætla að fara með sigur af hólmi í keppninni að þessu sinni en þeir Felipe Massa og Kimi Raikkönen hjá Ferrari voru fremstir á ráslínu. Útlitið var á hinn bóginn ekki gott hjá Hamilton, sem lenti í óhappi snemma í keppninni, ók á og sprengdi dekk, og varð því að fara í þjónustuhlé snemma. Það varð honum til happs í kappakstri sem breytilegt veðurfar gerði ökumönnum erfitt fyrir. Robert Kubica hjá BMW sló Massa við og náði öðru sætinu, en Þjóðverjinn Adrian Sutil þurfti að horfa á eftir fjórða sætinu eftir að Kimi Raikkönen ók á hann í blálokin á kappakstrinum. Raikkönen náði að skila sér inn í 9. sætið. Efstu menn í dag: 1. Lewis Hamilton, England, McLaren Mercedes, 76 hringir 2:00:42.742 2. Robert Kubica, Póllandi, BMW Sauber F1 +3.0 3. Felipe Massa, Brasilíu, Ferrari +4.8 4. Mark Webber, Ástralíu, Red Bull Racing-Renault +19.2 5. Sebastian Vettel, Þýskalandi, Scuderia Toro Rosso-Ferrari +24.6 6. Rubens Barrichello, Brasilíu, Honda +28.4 7. Kazuki Nakajima, Japan, Williams-Toyota +30.1 8. Heikki Kovalainen, Finnlandi, McLaren Mercedes +33.1 9. Kimi Raikkonen, Finnlandi, Ferrari +33.7 10. Fernando Alonso, Spáni, Renault +1 hringur
Formúla Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn