NBA: Ginobili sneri aftur með Spurs 25. nóvember 2008 09:33 Chris Paul var með þrennu annan leikinn í röð hjá New Orleans NordicPhotos/GettyImages Tíu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Argentínumaðurinn Manu Ginobili sneri aftur úr meiðslum hjá San Antonio og hjálpaði liðinu til sigurs gegn Memphis á útivelli 94-81. George Hill var stigahæstur hjá San Antonio með 20 stig en Ginobili skoraði 12 stig á 11 mínútum. Nýliðinn O.J. Mayo var með 26 stig hjá Memphis. Chris Paul var með þrefalda tvennu annan leikinn í röð þegar New Orleans lagði LA Clippers 99-87 á útivelli. Paul skoraði 14 stig, gaf 17 stoðsendingar og hirti 10 fráköst, en Eric Gordon skoraði 25 stig fyrir heillum horfið Clippers-liðið. Þetta var áttunda tap liðsins í níu heimaleikjum. Houston kláraði þriggja leikja ferðalag með þriðja sigrinum í röð þegar það lagði Miami 107-98. Yao Ming skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst fyrir Houston en Dwyane Wade og Mario Chalmers 23 hvor fyrir Miami. Chicago skellti Utah á útivelli 101-100 á flautukörfu frá Larry Hughes. Nýliðinn Derrick Rose var langbestur í liði Chicago með 25 stig og 9 stoðsendingar en Mehmet Okur skoraði 26 stig og hirti 9 fráköst fyri Utah - sem tapaði aðeins öðrum deildarleik sínum á heimavelli á árinu 2008. Orlando lagði Milwaukee 108-101 þar sem Richard Jefferson skoraði 25 stig fyrir Milwaukee liðið, sem missti miðherjann Andrew Bogut í meiðsli. Dwight Howard skoraði 23 stig og hirti 14 fráköst fyrir Orlando. Portland vann Sacramento 91-90. Brandon Roy skoraði 28 stig fyrir Portland og John Salmons skoraði 20 fyrir Sacramento. Loks vann Charlotte góðan sigur á Philadelphia 93-84 á heimavelli. Nýliðinn DJ Augustin skoraði 25 stig fyrir Charlotte en Elton Brand 18 fyrir Philadelphia. NBA Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Tíu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Argentínumaðurinn Manu Ginobili sneri aftur úr meiðslum hjá San Antonio og hjálpaði liðinu til sigurs gegn Memphis á útivelli 94-81. George Hill var stigahæstur hjá San Antonio með 20 stig en Ginobili skoraði 12 stig á 11 mínútum. Nýliðinn O.J. Mayo var með 26 stig hjá Memphis. Chris Paul var með þrefalda tvennu annan leikinn í röð þegar New Orleans lagði LA Clippers 99-87 á útivelli. Paul skoraði 14 stig, gaf 17 stoðsendingar og hirti 10 fráköst, en Eric Gordon skoraði 25 stig fyrir heillum horfið Clippers-liðið. Þetta var áttunda tap liðsins í níu heimaleikjum. Houston kláraði þriggja leikja ferðalag með þriðja sigrinum í röð þegar það lagði Miami 107-98. Yao Ming skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst fyrir Houston en Dwyane Wade og Mario Chalmers 23 hvor fyrir Miami. Chicago skellti Utah á útivelli 101-100 á flautukörfu frá Larry Hughes. Nýliðinn Derrick Rose var langbestur í liði Chicago með 25 stig og 9 stoðsendingar en Mehmet Okur skoraði 26 stig og hirti 9 fráköst fyri Utah - sem tapaði aðeins öðrum deildarleik sínum á heimavelli á árinu 2008. Orlando lagði Milwaukee 108-101 þar sem Richard Jefferson skoraði 25 stig fyrir Milwaukee liðið, sem missti miðherjann Andrew Bogut í meiðsli. Dwight Howard skoraði 23 stig og hirti 14 fráköst fyrir Orlando. Portland vann Sacramento 91-90. Brandon Roy skoraði 28 stig fyrir Portland og John Salmons skoraði 20 fyrir Sacramento. Loks vann Charlotte góðan sigur á Philadelphia 93-84 á heimavelli. Nýliðinn DJ Augustin skoraði 25 stig fyrir Charlotte en Elton Brand 18 fyrir Philadelphia.
NBA Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum