Kubica ekki ánægður með framþróun BMW 26. september 2008 08:04 Robert Kubica spjallar við fréttamenn í Singapúr. Nordic Photos / AFP Robert Kubica er meðal þeirra sem eiga enn möguleika á meistaratitilinum í Formúlu 1, þegar fjórum mótum er ólokið. Kubica var efstur að stigum eftir sigur í Kanada í sumar, en missti síðan flugið og honum fannst BMW ekki færa sér nægilegan stuðning í ljósi stöðunnar í sumar. „Ökumenn vilja allltaf betri bíl en þeir hafa undir höndum og það er ekkert leyndarmál að við höfum ekki staðið okkur sem skyldi að undanförnu. Trúlega hefði ég þó getað verið á verðlaunapalli í þremur mótum í röð, en lenti í vanda í þjónustuhléi á Spa í Belgíu. En ýmis vandamál hafa háð okkur upp á síðkastið,“ segir Kubica. Hann varð þriðji á Monza brautinni á eftir Sebastian Vettel og Heikki Kovalainen á dögunum. Komst upp fyrir heimsmeistarann Kimi Raikkönen að stigum. „Við erum búnir að gera mistök varðandi framþróun bílsins í sumar, þrátt fyrir langar og strangar prófanir í vindgöngum. Ég vil keppa til sigurs og bilið milli mín og Ferrari og McLaren hefur verið of mikið. BMW bíllinn er ekki nögu snöggur og Torro Rosso og Renault liðin hafa færst nær okkur.“ Kubica þykir líklegur til afreka á Singapúr brautinni um helgina, en götukappakstur virðist henta honum vel. Bein útsending er frá fyrstu æfingum Formúlu 1 liða á Stöð 2 Sport kl. 11.55 í dag og aftur kl. 13.25.Sjá stigagjöf í mótum ársins Formúla Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Robert Kubica er meðal þeirra sem eiga enn möguleika á meistaratitilinum í Formúlu 1, þegar fjórum mótum er ólokið. Kubica var efstur að stigum eftir sigur í Kanada í sumar, en missti síðan flugið og honum fannst BMW ekki færa sér nægilegan stuðning í ljósi stöðunnar í sumar. „Ökumenn vilja allltaf betri bíl en þeir hafa undir höndum og það er ekkert leyndarmál að við höfum ekki staðið okkur sem skyldi að undanförnu. Trúlega hefði ég þó getað verið á verðlaunapalli í þremur mótum í röð, en lenti í vanda í þjónustuhléi á Spa í Belgíu. En ýmis vandamál hafa háð okkur upp á síðkastið,“ segir Kubica. Hann varð þriðji á Monza brautinni á eftir Sebastian Vettel og Heikki Kovalainen á dögunum. Komst upp fyrir heimsmeistarann Kimi Raikkönen að stigum. „Við erum búnir að gera mistök varðandi framþróun bílsins í sumar, þrátt fyrir langar og strangar prófanir í vindgöngum. Ég vil keppa til sigurs og bilið milli mín og Ferrari og McLaren hefur verið of mikið. BMW bíllinn er ekki nögu snöggur og Torro Rosso og Renault liðin hafa færst nær okkur.“ Kubica þykir líklegur til afreka á Singapúr brautinni um helgina, en götukappakstur virðist henta honum vel. Bein útsending er frá fyrstu æfingum Formúlu 1 liða á Stöð 2 Sport kl. 11.55 í dag og aftur kl. 13.25.Sjá stigagjöf í mótum ársins
Formúla Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira