Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,16 prósent við opnun markaða. Össur hækkar um 1,54 prósent og Landsbankinn um 1,12 prósent en bæði félögin kynntu sex mánaða uppgjör sín í morgun. Glitnir hækkar um 0,68 prósent,
Úrvalsvísitalan stendur nú í 4.124 stigum. Exista hefur lækkað um 0.98 prósent, Icelandair 0,59 prósent og Kaupþing 0,41 prósent.