Býst við spennu allt til enda Elvar Geir Magnússon skrifar 10. júlí 2008 10:06 Lewis Hamilton fagnar sigri sínum á Silverstone um síðustu helgi. Lewis Hamilton, ökumaður McLaren, býst við því að úrslitin um meistaratitilinn í ár ráðist ekki fyrr en í lokin. Hann er jafn Kimi Raikkonen og Felipe Massa hjá Ferrari þegar tímabilið er hálfnað. „Ég er viss um að þetta verði eins spennandi og á síðasta ári. Þá var mikið jafnræði milli þriggja ökumanna og úrslitin réðust á einu stigi. Ég vona að það verði ekki þannig en ég held að úrslitin ráðist í síðasta kappakstrinum," sagði Hamilton. Hamilton hefði getað verið í mun betri stöðu ef hann hefði ekki átt tvær misheppnaðar keppnir áður en hann náði sigri á Silverstone um síðustu helgi. „Ég var mjög óheppinn, staðan gæti verið allt önnur. En svona er bara kappakstur og það sem gerir hann svona spennandi," sagði Hamilton en honum hefur skort ákveðinn stöðugleika á tímabilinu. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton, ökumaður McLaren, býst við því að úrslitin um meistaratitilinn í ár ráðist ekki fyrr en í lokin. Hann er jafn Kimi Raikkonen og Felipe Massa hjá Ferrari þegar tímabilið er hálfnað. „Ég er viss um að þetta verði eins spennandi og á síðasta ári. Þá var mikið jafnræði milli þriggja ökumanna og úrslitin réðust á einu stigi. Ég vona að það verði ekki þannig en ég held að úrslitin ráðist í síðasta kappakstrinum," sagði Hamilton. Hamilton hefði getað verið í mun betri stöðu ef hann hefði ekki átt tvær misheppnaðar keppnir áður en hann náði sigri á Silverstone um síðustu helgi. „Ég var mjög óheppinn, staðan gæti verið allt önnur. En svona er bara kappakstur og það sem gerir hann svona spennandi," sagði Hamilton en honum hefur skort ákveðinn stöðugleika á tímabilinu.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira