Exista hækkar mest við opnun markaða eða um 1,84 prósent. Úrvalsvísitalan hækkar um 0,29 prósent og stendur nú í 4221 stigum. Kaupþing hækkar um 0,56 prósent og hinn færeyski Eik banki hækkar um 0,46 prósent.
Straumur Burðarás lækkar um 0,32 prósent og bréf Landsbankans um 0,22 prósent.