Baugur og Formúlan 12. janúar 2008 01:20 Williams Formúla 1 F1 formúlubíll kappakstur Peningaskápurinn útklippt Baugur kveðst ekki hafa keypt þriðjungshlut í liði Williams í Formúlu 1 kappakstrinum líkt og látið er að liggja á vef International Herald Tribune í gær. Orðrómurinn um aðkomu Baugs hefur hins vegar verið lífseigur, en flugufregnir í þessa veru hafa áður komið fram í erlendum miðlum. Ekki er ólíklegt að þarna ýti undir styrktarsamningur leikfangakeðjunnar Hamleys við Williams, en Baugur á Hamleys að fullu. Svo er náttúrulega önnur tenging formúluliðsins við Ísland því vinskapur er á milli Sir Frank Williams, eiganda liðsins, og Seltirningsins Sverris Þóroddssonar fyrrum formúluökuþórs. Sverrir hefur enda verið tíður gestur í útsendingum frá keppnum Formúlunnar í Sjónvarpinu. Norræn tæknihjálpOMX hefur samið um að verða kauphöllinni í Mumbai á Indlandi (sem raunar heitir enn Bombay Stock Exchange, eða BSE, þrátt fyrir að nafni borgarinnar hafi verið breytt) úti um kerfi til að sjá um verðbréfamiðlun og uppgjör. Með þessu á samkvæmt tilkynningu að efla viðskipti kauphallarinnar indversku með bæði afleiður og verðbréf.Norrænu kauphallarmennirnir ættu kannski að bjóða Indverjunum tæknihjálp á fleiri sviðum. Internet Explorer kvartar nefnilega sáran undan síðunni og kveðst ekki ráða við að hlaða Java-umhverfi hennar, auk þess sem fleiri villuboð birtast. En kannski er ekki vefnum um að kenna. Opera- og Firefox-vafrarnir opna hana eins og ekkert sé. Á gráa svæðinu Markaðir Viðskipti Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Baugur kveðst ekki hafa keypt þriðjungshlut í liði Williams í Formúlu 1 kappakstrinum líkt og látið er að liggja á vef International Herald Tribune í gær. Orðrómurinn um aðkomu Baugs hefur hins vegar verið lífseigur, en flugufregnir í þessa veru hafa áður komið fram í erlendum miðlum. Ekki er ólíklegt að þarna ýti undir styrktarsamningur leikfangakeðjunnar Hamleys við Williams, en Baugur á Hamleys að fullu. Svo er náttúrulega önnur tenging formúluliðsins við Ísland því vinskapur er á milli Sir Frank Williams, eiganda liðsins, og Seltirningsins Sverris Þóroddssonar fyrrum formúluökuþórs. Sverrir hefur enda verið tíður gestur í útsendingum frá keppnum Formúlunnar í Sjónvarpinu. Norræn tæknihjálpOMX hefur samið um að verða kauphöllinni í Mumbai á Indlandi (sem raunar heitir enn Bombay Stock Exchange, eða BSE, þrátt fyrir að nafni borgarinnar hafi verið breytt) úti um kerfi til að sjá um verðbréfamiðlun og uppgjör. Með þessu á samkvæmt tilkynningu að efla viðskipti kauphallarinnar indversku með bæði afleiður og verðbréf.Norrænu kauphallarmennirnir ættu kannski að bjóða Indverjunum tæknihjálp á fleiri sviðum. Internet Explorer kvartar nefnilega sáran undan síðunni og kveðst ekki ráða við að hlaða Java-umhverfi hennar, auk þess sem fleiri villuboð birtast. En kannski er ekki vefnum um að kenna. Opera- og Firefox-vafrarnir opna hana eins og ekkert sé.
Á gráa svæðinu Markaðir Viðskipti Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira