Alfreð tilkynnir tvo landsliðshópa 20. desember 2007 14:01 Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari hefur valið tvo leikmannahópa fyrir lokaundirbúninginn fyrir EM sem fram fer í Noregi í næsta mánuði. Alfreð skiptir hópnum í tvennt, hóp 1 og hóp 2. Hópur 1 spilar á LK Cup mótinu í Danmörku þann 3. janúar þar sem liðið mætir heimamönnum Norðmönnum og Pólverjum á æfingamóti. Landsliðshópur 1: Markverðir:Birkir Ívar Guðmundsson, N-Lübbecke Roland Eradze, Stjörnunni Hreiðar Guðmundsson, SävehofAðrir leikmenn: Guðjón Valur Sigurðsson, Gummersbach Alexander Petersson, Flensburg Róbert Gunnarsson, Gummersbach Vignir Svavarsson, Skjern Jaliesky Garcia, Göppingen Arnór Atlason, FCK Köbenhavn Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Gudme Ólafur Stefánsson, Ciudad Real Einar Hólmgeirsson, Flensburg Ásgeir Örn. Hallgrímsson, GOG Gudme Logi Geirsson, Lemgo Sverre Jakobsson, Gummersbach Sigfús Sigurðsson, Ademar León Bjarni Fritzson, St Raphael Hannes Jón Jónsson, FredericiaÞessi hópur spilar líka tvo vináttuleiki við Tékka í Laugardalshöllinni dagana 13. og 14. janúar.Landsliðshópur 2 tekur þátt í Posten Cup í Noregi þar sem íslenska liðið mætir Ungverjum, Norðmönnum og Portúgölum á æfingamótinu sem stendur yfir dagana 11.-13. janúar. Það verður Kristján Halldórsson sem þjálfar hópinn.Landsliðshópur 2:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson. Fram Davíð Svansson, Aftureldingu Ólafur Gíslason, ValAðrir leikmenn: Sturla Ásgeirsson, Århus GF Baldvin Þorsteinsson, Valur Andri Stefan Guðrúnarson, Haukum Heimir Örn Árnason, Stjörnunni Jóhann Gunnar Einarsson, Fram Arnór Þór Gunnarsson, Val Fannar Þorbjörnsson, Fredericia Kári Kristjánsson, Haukum Gunnar Berg Viktorsson, Haukum Einar Ingi Hrafnsson, Fram Ernir Hrafn Arnarson, Val Elvar Friðriksson, Val Árni Þór Sigtryggsson, Granollers Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK Gísli Kristjánsson, Fredericia Rúnar Kárason, Fram Guðlaugur Arnarsson, Malmö Gunnar Ingi Jóhannsson, Stjörnunni Ingimundur Ingimundarson, Elverum Íslenski handboltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Sjá meira
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari hefur valið tvo leikmannahópa fyrir lokaundirbúninginn fyrir EM sem fram fer í Noregi í næsta mánuði. Alfreð skiptir hópnum í tvennt, hóp 1 og hóp 2. Hópur 1 spilar á LK Cup mótinu í Danmörku þann 3. janúar þar sem liðið mætir heimamönnum Norðmönnum og Pólverjum á æfingamóti. Landsliðshópur 1: Markverðir:Birkir Ívar Guðmundsson, N-Lübbecke Roland Eradze, Stjörnunni Hreiðar Guðmundsson, SävehofAðrir leikmenn: Guðjón Valur Sigurðsson, Gummersbach Alexander Petersson, Flensburg Róbert Gunnarsson, Gummersbach Vignir Svavarsson, Skjern Jaliesky Garcia, Göppingen Arnór Atlason, FCK Köbenhavn Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Gudme Ólafur Stefánsson, Ciudad Real Einar Hólmgeirsson, Flensburg Ásgeir Örn. Hallgrímsson, GOG Gudme Logi Geirsson, Lemgo Sverre Jakobsson, Gummersbach Sigfús Sigurðsson, Ademar León Bjarni Fritzson, St Raphael Hannes Jón Jónsson, FredericiaÞessi hópur spilar líka tvo vináttuleiki við Tékka í Laugardalshöllinni dagana 13. og 14. janúar.Landsliðshópur 2 tekur þátt í Posten Cup í Noregi þar sem íslenska liðið mætir Ungverjum, Norðmönnum og Portúgölum á æfingamótinu sem stendur yfir dagana 11.-13. janúar. Það verður Kristján Halldórsson sem þjálfar hópinn.Landsliðshópur 2:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson. Fram Davíð Svansson, Aftureldingu Ólafur Gíslason, ValAðrir leikmenn: Sturla Ásgeirsson, Århus GF Baldvin Þorsteinsson, Valur Andri Stefan Guðrúnarson, Haukum Heimir Örn Árnason, Stjörnunni Jóhann Gunnar Einarsson, Fram Arnór Þór Gunnarsson, Val Fannar Þorbjörnsson, Fredericia Kári Kristjánsson, Haukum Gunnar Berg Viktorsson, Haukum Einar Ingi Hrafnsson, Fram Ernir Hrafn Arnarson, Val Elvar Friðriksson, Val Árni Þór Sigtryggsson, Granollers Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK Gísli Kristjánsson, Fredericia Rúnar Kárason, Fram Guðlaugur Arnarsson, Malmö Gunnar Ingi Jóhannsson, Stjörnunni Ingimundur Ingimundarson, Elverum
Íslenski handboltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Sjá meira