Alfreð tilkynnir tvo landsliðshópa 20. desember 2007 14:01 Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari hefur valið tvo leikmannahópa fyrir lokaundirbúninginn fyrir EM sem fram fer í Noregi í næsta mánuði. Alfreð skiptir hópnum í tvennt, hóp 1 og hóp 2. Hópur 1 spilar á LK Cup mótinu í Danmörku þann 3. janúar þar sem liðið mætir heimamönnum Norðmönnum og Pólverjum á æfingamóti. Landsliðshópur 1: Markverðir:Birkir Ívar Guðmundsson, N-Lübbecke Roland Eradze, Stjörnunni Hreiðar Guðmundsson, SävehofAðrir leikmenn: Guðjón Valur Sigurðsson, Gummersbach Alexander Petersson, Flensburg Róbert Gunnarsson, Gummersbach Vignir Svavarsson, Skjern Jaliesky Garcia, Göppingen Arnór Atlason, FCK Köbenhavn Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Gudme Ólafur Stefánsson, Ciudad Real Einar Hólmgeirsson, Flensburg Ásgeir Örn. Hallgrímsson, GOG Gudme Logi Geirsson, Lemgo Sverre Jakobsson, Gummersbach Sigfús Sigurðsson, Ademar León Bjarni Fritzson, St Raphael Hannes Jón Jónsson, FredericiaÞessi hópur spilar líka tvo vináttuleiki við Tékka í Laugardalshöllinni dagana 13. og 14. janúar.Landsliðshópur 2 tekur þátt í Posten Cup í Noregi þar sem íslenska liðið mætir Ungverjum, Norðmönnum og Portúgölum á æfingamótinu sem stendur yfir dagana 11.-13. janúar. Það verður Kristján Halldórsson sem þjálfar hópinn.Landsliðshópur 2:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson. Fram Davíð Svansson, Aftureldingu Ólafur Gíslason, ValAðrir leikmenn: Sturla Ásgeirsson, Århus GF Baldvin Þorsteinsson, Valur Andri Stefan Guðrúnarson, Haukum Heimir Örn Árnason, Stjörnunni Jóhann Gunnar Einarsson, Fram Arnór Þór Gunnarsson, Val Fannar Þorbjörnsson, Fredericia Kári Kristjánsson, Haukum Gunnar Berg Viktorsson, Haukum Einar Ingi Hrafnsson, Fram Ernir Hrafn Arnarson, Val Elvar Friðriksson, Val Árni Þór Sigtryggsson, Granollers Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK Gísli Kristjánsson, Fredericia Rúnar Kárason, Fram Guðlaugur Arnarsson, Malmö Gunnar Ingi Jóhannsson, Stjörnunni Ingimundur Ingimundarson, Elverum Íslenski handboltinn Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari hefur valið tvo leikmannahópa fyrir lokaundirbúninginn fyrir EM sem fram fer í Noregi í næsta mánuði. Alfreð skiptir hópnum í tvennt, hóp 1 og hóp 2. Hópur 1 spilar á LK Cup mótinu í Danmörku þann 3. janúar þar sem liðið mætir heimamönnum Norðmönnum og Pólverjum á æfingamóti. Landsliðshópur 1: Markverðir:Birkir Ívar Guðmundsson, N-Lübbecke Roland Eradze, Stjörnunni Hreiðar Guðmundsson, SävehofAðrir leikmenn: Guðjón Valur Sigurðsson, Gummersbach Alexander Petersson, Flensburg Róbert Gunnarsson, Gummersbach Vignir Svavarsson, Skjern Jaliesky Garcia, Göppingen Arnór Atlason, FCK Köbenhavn Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Gudme Ólafur Stefánsson, Ciudad Real Einar Hólmgeirsson, Flensburg Ásgeir Örn. Hallgrímsson, GOG Gudme Logi Geirsson, Lemgo Sverre Jakobsson, Gummersbach Sigfús Sigurðsson, Ademar León Bjarni Fritzson, St Raphael Hannes Jón Jónsson, FredericiaÞessi hópur spilar líka tvo vináttuleiki við Tékka í Laugardalshöllinni dagana 13. og 14. janúar.Landsliðshópur 2 tekur þátt í Posten Cup í Noregi þar sem íslenska liðið mætir Ungverjum, Norðmönnum og Portúgölum á æfingamótinu sem stendur yfir dagana 11.-13. janúar. Það verður Kristján Halldórsson sem þjálfar hópinn.Landsliðshópur 2:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson. Fram Davíð Svansson, Aftureldingu Ólafur Gíslason, ValAðrir leikmenn: Sturla Ásgeirsson, Århus GF Baldvin Þorsteinsson, Valur Andri Stefan Guðrúnarson, Haukum Heimir Örn Árnason, Stjörnunni Jóhann Gunnar Einarsson, Fram Arnór Þór Gunnarsson, Val Fannar Þorbjörnsson, Fredericia Kári Kristjánsson, Haukum Gunnar Berg Viktorsson, Haukum Einar Ingi Hrafnsson, Fram Ernir Hrafn Arnarson, Val Elvar Friðriksson, Val Árni Þór Sigtryggsson, Granollers Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK Gísli Kristjánsson, Fredericia Rúnar Kárason, Fram Guðlaugur Arnarsson, Malmö Gunnar Ingi Jóhannsson, Stjörnunni Ingimundur Ingimundarson, Elverum
Íslenski handboltinn Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira