Skortur á jólatrjám angrar Evrópubúa 11. desember 2007 12:57 Það er skortur á jólatrjám í Evrópu og sá skortur mun verða viðvarandi næstu 5-6 árin. Í umfjöllun um málið í danska blaðinu Politiken segir að fyrir tæpum áratug hafi þessu verið öfugt farið. Þá var framboðið á jólatrjám töluvert umfram eftirspurn og verðið hríðféll. Sökum þessa setti Evrópubandalagið í gang áætlun þar sem bændur voru styrktir til að breyta jólatrésræktun sinni yfir í aðrar landbúnaðarafurðir. Og það hefur svo leitt til skorts á jólatrjám nú. Politiken ræðir við formann Samtaka jólatrésræktenda í Danmörku sem segir að þeir séu ekki aflögufærir nú fyrir alla kaupendur sína í Þýskalandi og Bretlandi. Um 50% af jólatrjám ræktuðum í Danmörku er seldur til Þýskalands og um 15% til Bretlands. Ástandið hefur valdið því að verð á jólatrjám í Evrópu hefur snarhækkað og talið er að veltan á þessum markaði bara í Danmörku muni nema um 13 milljörðum kr. í ár. Jólafréttir Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Það er skortur á jólatrjám í Evrópu og sá skortur mun verða viðvarandi næstu 5-6 árin. Í umfjöllun um málið í danska blaðinu Politiken segir að fyrir tæpum áratug hafi þessu verið öfugt farið. Þá var framboðið á jólatrjám töluvert umfram eftirspurn og verðið hríðféll. Sökum þessa setti Evrópubandalagið í gang áætlun þar sem bændur voru styrktir til að breyta jólatrésræktun sinni yfir í aðrar landbúnaðarafurðir. Og það hefur svo leitt til skorts á jólatrjám nú. Politiken ræðir við formann Samtaka jólatrésræktenda í Danmörku sem segir að þeir séu ekki aflögufærir nú fyrir alla kaupendur sína í Þýskalandi og Bretlandi. Um 50% af jólatrjám ræktuðum í Danmörku er seldur til Þýskalands og um 15% til Bretlands. Ástandið hefur valdið því að verð á jólatrjám í Evrópu hefur snarhækkað og talið er að veltan á þessum markaði bara í Danmörku muni nema um 13 milljörðum kr. í ár.
Jólafréttir Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira