Renault ekki refsað fyrir njósnahneykslið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. desember 2007 18:34 Flavio Briatore mætir í höfuðstöðvar FIA í dag. Nordic Photos / AFP Renault var í dag fundið sekt um að brjóta reglur Formúlu 1-mótaröðinnar vegna nýjasta njósnahneykslins en Alþjóða aksturssambandið (FIA) ákvað að refsa liðinu ekki. Renault var fundið sekt um að vera með upplýsingar frá McLaren liðinu í sínum fórum. Þrátt fyrir það var liðinu ekki refsað en FIA mun birta úrskurð sinn á morgun. Nú er talið að ekkert hindri það að Fernando Alonso gangi til liðs við Renault. Hann er án liðs eftir að hann hætti hjá McLaren á haustmánuðunum en talið er að hann hafi verið að bíða eftir niðurstöðu í þessu máli. Formúla Mest lesið Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Sport Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fótbolti Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sport Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Fótbolti Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Renault var í dag fundið sekt um að brjóta reglur Formúlu 1-mótaröðinnar vegna nýjasta njósnahneykslins en Alþjóða aksturssambandið (FIA) ákvað að refsa liðinu ekki. Renault var fundið sekt um að vera með upplýsingar frá McLaren liðinu í sínum fórum. Þrátt fyrir það var liðinu ekki refsað en FIA mun birta úrskurð sinn á morgun. Nú er talið að ekkert hindri það að Fernando Alonso gangi til liðs við Renault. Hann er án liðs eftir að hann hætti hjá McLaren á haustmánuðunum en talið er að hann hafi verið að bíða eftir niðurstöðu í þessu máli.
Formúla Mest lesið Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Sport Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fótbolti Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sport Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Fótbolti Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira