Schumacher snýr aftur í Formúluna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2007 10:51 Michael Schumacher í kunnulegum búningi. Nordic Photos / Getty Images Michael Schumacher sýndi að hann hefur engu gleymt þegar hann reynsluók Ferrari-keppnisbílnum á Spáni í gær. Schumacher segir að um einangrað atvik hafi verið að ræða og hann hafi engan hug á að byrja að keppa í Formúlunni á nýjan leik. Hann reynsluók keppnisbíl Ferrari í gær á Circuit de Catalunya brautinni í gær þar sem hann ók hringinn hraðast allra. Ástæðan fyrir því að Schumacher ók bílnum var sú að á næsta ári verður bannað að nota rafeindatæki til að aðstoða ökumanninn. Ferrari vildi notast við reynslu Schumacher í þeim efnum. Talið er að um þrjú þúsund manns hafi fylgst með á brautinni í gær. Formúla Mest lesið Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fótbolti Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sport Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Fótbolti Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Enski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Sport Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher sýndi að hann hefur engu gleymt þegar hann reynsluók Ferrari-keppnisbílnum á Spáni í gær. Schumacher segir að um einangrað atvik hafi verið að ræða og hann hafi engan hug á að byrja að keppa í Formúlunni á nýjan leik. Hann reynsluók keppnisbíl Ferrari í gær á Circuit de Catalunya brautinni í gær þar sem hann ók hringinn hraðast allra. Ástæðan fyrir því að Schumacher ók bílnum var sú að á næsta ári verður bannað að nota rafeindatæki til að aðstoða ökumanninn. Ferrari vildi notast við reynslu Schumacher í þeim efnum. Talið er að um þrjú þúsund manns hafi fylgst með á brautinni í gær.
Formúla Mest lesið Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sport Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Handbolti Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Fótbolti Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sport Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Fótbolti Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Enski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Sport Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira