Hamilton slapp með skrekkinn 19. október 2007 21:28 NordicPhotos/GettyImages Heimsmeistaraefnið Lewis Hamilton hjá McLaren í Formúlu 1 slapp með skrekkinn í kvöld þegar lið hans var sektað fyrir að brjóta reglur um hjólbarðanotkun á æfingum í dag. Óttast var að Hamilton yrði jafnvel refsað fyrir að nota tvö pör af regndekkjum á æfingunum í dag, en það hefði geta reynst Bretanum unga dýrkeypt ef hann hefði fengið refsingu. McLaren hefur hinsvegar verið gert að greiða 15,000 evru sekt. Hamilton var reyndar ekki eini ökumaðurinn sem braut dekkjareglurnar og gerðust þeir Jenson Button og Takuma Sato sekir um sama brot. Hamilton getur sem kunnugt er orðið yngsti heimsmeistari í sögu Formúlu 1 um helgina þegar lokamótið fer fram í Brasilíu. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistaraefnið Lewis Hamilton hjá McLaren í Formúlu 1 slapp með skrekkinn í kvöld þegar lið hans var sektað fyrir að brjóta reglur um hjólbarðanotkun á æfingum í dag. Óttast var að Hamilton yrði jafnvel refsað fyrir að nota tvö pör af regndekkjum á æfingunum í dag, en það hefði geta reynst Bretanum unga dýrkeypt ef hann hefði fengið refsingu. McLaren hefur hinsvegar verið gert að greiða 15,000 evru sekt. Hamilton var reyndar ekki eini ökumaðurinn sem braut dekkjareglurnar og gerðust þeir Jenson Button og Takuma Sato sekir um sama brot. Hamilton getur sem kunnugt er orðið yngsti heimsmeistari í sögu Formúlu 1 um helgina þegar lokamótið fer fram í Brasilíu.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira