Baugur að kaupa Saks? 19. október 2007 10:35 Gunnar Sigurðsson, forstjóri Baugs. Líkur eru sagðar á því að Baugur Group sé að íhuga að gera allt að þriggja milljarða dala, jafnvirði rúmlega 180 milljarða króna, tilboð í bandarísku lúxusverslunina Saks á næstunni í félagi við aðra fjárfesta, svo sem skoska auðkýfinginn Tom Hunter, einn ríkasta mann Skotlands. Gangi þetta eftir verður það fyrsta yfirtaka Baugs í Bandaríkjunum, að sögn breska dagblaðsins Times. Greint var frá því í byrjun vikunnar að eigendur Saks, sem rekur 54 verslanir í 25 fylkjum Bandaríkjanna, væru opnir fyrir sölu á fyrirtækinu og voru nokkur fyrirtæki nefnd til sögunnar sem hugsanlegir kaupendur. Þar á meðal var fjárfestingafélagið Cerberus, sem keypti fyrir nokkru stóran hlut í bílaframleiðandanum Chrysler, og Baugur en Times segir Gunnar Sigurðsson, forstjóra Baugs og Don McCarthy, stjórnarmann í Baugi, hafa fundað með forráðamönnum Saks. Baugur greindi frá því í júlí að það ætti rúman átta prósenta hlut í Saks og stefni á frekara landnám í Vesturheimi. Times segir í dag, að með kaupum á Saks gangi eftir áætlanir fyrirtækisins að koma vörum undir fyrirtækjahatti Mosaic Fashions í verslanir Saks. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Sjá meira
Líkur eru sagðar á því að Baugur Group sé að íhuga að gera allt að þriggja milljarða dala, jafnvirði rúmlega 180 milljarða króna, tilboð í bandarísku lúxusverslunina Saks á næstunni í félagi við aðra fjárfesta, svo sem skoska auðkýfinginn Tom Hunter, einn ríkasta mann Skotlands. Gangi þetta eftir verður það fyrsta yfirtaka Baugs í Bandaríkjunum, að sögn breska dagblaðsins Times. Greint var frá því í byrjun vikunnar að eigendur Saks, sem rekur 54 verslanir í 25 fylkjum Bandaríkjanna, væru opnir fyrir sölu á fyrirtækinu og voru nokkur fyrirtæki nefnd til sögunnar sem hugsanlegir kaupendur. Þar á meðal var fjárfestingafélagið Cerberus, sem keypti fyrir nokkru stóran hlut í bílaframleiðandanum Chrysler, og Baugur en Times segir Gunnar Sigurðsson, forstjóra Baugs og Don McCarthy, stjórnarmann í Baugi, hafa fundað með forráðamönnum Saks. Baugur greindi frá því í júlí að það ætti rúman átta prósenta hlut í Saks og stefni á frekara landnám í Vesturheimi. Times segir í dag, að með kaupum á Saks gangi eftir áætlanir fyrirtækisins að koma vörum undir fyrirtækjahatti Mosaic Fashions í verslanir Saks.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Sjá meira