Alonso: Þarf eitthvað dramatískt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. október 2007 08:14 Kimi Raikkönen baðaði sig í kampavíni á verðlaunapallinum eftir keppnina í Kína. Nordic Photos / Getty Images Fernando Alonso sagði eftir keppnina í Kína í morgun að eitthvað mikið þyrfti til að hann yrði meistari. Eitt mót er eftir en félagi Alonso hjá McLaren, Lewis Hamilton, er enn með fjögurra stiga forskot á hann. Hamilton féll úr leik í Kína í morgun. „Það þarf eitthvað dramatískt til," sagði Alonso. „Það verður gríðarlega erfitt fyrir mig að vinna upp fjögurra stiga forskot í einni keppni. Það er ómögulegt í hefðbundinni keppni." Kimi Raikkönen sigraði í keppninni í morgun og innbyrti þar með 200. sigur Ferrari-liðsins í Formúlunni. „Þetta verður athyglisvert," sagði Raikkönen um lokakeppnina. „Ferrari-bíllinn var sterkur í Brasilíu í fyrra og verður það vonandi aftur. En við sáum í dag að allt getur gerst og því eigum við enn möguleika á titlinum." Í fyrsta sinn síðan 1986 eiga þrír ökumenn enn möguleika á meistaratitlinum þegar einni keppni er ólokið. Sjö stig skilja af efstu þrjá menn, þá Hamilton, Alonso og Raikkönen. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso sagði eftir keppnina í Kína í morgun að eitthvað mikið þyrfti til að hann yrði meistari. Eitt mót er eftir en félagi Alonso hjá McLaren, Lewis Hamilton, er enn með fjögurra stiga forskot á hann. Hamilton féll úr leik í Kína í morgun. „Það þarf eitthvað dramatískt til," sagði Alonso. „Það verður gríðarlega erfitt fyrir mig að vinna upp fjögurra stiga forskot í einni keppni. Það er ómögulegt í hefðbundinni keppni." Kimi Raikkönen sigraði í keppninni í morgun og innbyrti þar með 200. sigur Ferrari-liðsins í Formúlunni. „Þetta verður athyglisvert," sagði Raikkönen um lokakeppnina. „Ferrari-bíllinn var sterkur í Brasilíu í fyrra og verður það vonandi aftur. En við sáum í dag að allt getur gerst og því eigum við enn möguleika á titlinum." Í fyrsta sinn síðan 1986 eiga þrír ökumenn enn möguleika á meistaratitlinum þegar einni keppni er ólokið. Sjö stig skilja af efstu þrjá menn, þá Hamilton, Alonso og Raikkönen.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira