Hamilton verður ekki refsað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. október 2007 12:32 Hamilton slapp með skrekkinn Nordic Photos / Getty Images Lewis Hamilton verður ekki refsað fyrir aksturslag sitt í síðustu keppni Formúlunnar í Japan um síðustu helgi. Eins og kom fram hér á Vísi í morgun fundaði aganefnd Alþjóðaaksturssambandsins um hvort að grípa ætti til aðgerða vegna þeirra atburða sem urðu til þess að Sebastian Vettell ók aftan á Mark Webber. Myndband sem kom fram á Youtube virtist gefa til kynna að Hamilton hafi ekið glæfralega og boðið hættunni heim. Talið var að Hamilton ætti það á hættu að missa þau tíu stig sem hann vann sér inn í keppninni en hann hefur tólf stiga forystu í stigakeppni ökuþóra þegar tvær keppnir eru eftir á tímabilinu. Vettell hafði verið refsað fyrir athæfið með því að dæma hann aftur um tíu sæti á ráspól í næstu keppni. Sá dómur hefur nú verið afturkallaður og Vettell aðeins áminntur. Formúla Tengdar fréttir Youtube-myndband gæti orðið Hamilton að falli Hafi tímabilið í Formúlu 1 ekki verið nógu skrautlegt fyrir gæti nú verið að þau stig sem Lewis Hamilton vann í síðustu keppni verði dæmd af honum vegna myndbands á youtube. 5. október 2007 09:35 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton verður ekki refsað fyrir aksturslag sitt í síðustu keppni Formúlunnar í Japan um síðustu helgi. Eins og kom fram hér á Vísi í morgun fundaði aganefnd Alþjóðaaksturssambandsins um hvort að grípa ætti til aðgerða vegna þeirra atburða sem urðu til þess að Sebastian Vettell ók aftan á Mark Webber. Myndband sem kom fram á Youtube virtist gefa til kynna að Hamilton hafi ekið glæfralega og boðið hættunni heim. Talið var að Hamilton ætti það á hættu að missa þau tíu stig sem hann vann sér inn í keppninni en hann hefur tólf stiga forystu í stigakeppni ökuþóra þegar tvær keppnir eru eftir á tímabilinu. Vettell hafði verið refsað fyrir athæfið með því að dæma hann aftur um tíu sæti á ráspól í næstu keppni. Sá dómur hefur nú verið afturkallaður og Vettell aðeins áminntur.
Formúla Tengdar fréttir Youtube-myndband gæti orðið Hamilton að falli Hafi tímabilið í Formúlu 1 ekki verið nógu skrautlegt fyrir gæti nú verið að þau stig sem Lewis Hamilton vann í síðustu keppni verði dæmd af honum vegna myndbands á youtube. 5. október 2007 09:35 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Youtube-myndband gæti orðið Hamilton að falli Hafi tímabilið í Formúlu 1 ekki verið nógu skrautlegt fyrir gæti nú verið að þau stig sem Lewis Hamilton vann í síðustu keppni verði dæmd af honum vegna myndbands á youtube. 5. október 2007 09:35