Höfum ekki efni á að gera fleiri mistök 5. september 2007 14:54 Kimi Raikkönen NordicPhotos/GettyImages Finnski ökuþórinn Kimi Raikkönen hjá Ferrari á von á gríðarlega harðri keppni um helgina þegar Ítalíukappaksturinn í Formúlu 1 fer fram á Monza brautinni sögufrægu. Raikkönen segir Ferrari ekki hafa efni á að gera fleiri mistök á næstunni ef liðið ætli sér að skáka McLaren. "Þegar litið er á tímana sem menn hafa verið að ná á æfingum undanfarna daga er ljóst að baráttan verður gríðarlega hörð um helgina. Næstu keppnir verða því þýðingarmiklar og við megum ekki gera nein mistök," sagði sá finnski. Englendingurinn Richard Hamilton hefur enn forystu í keppni ökuþóra og félagi hans og heimsmeistarinn Fernando Alonso hjá McLaren er aðeins fimm stigum á eftir honum í töflunni. Felipe Massa hjá Ferrari er 10 stigum á eftir Hamilton og Raikkönen er svo stigi á eftir félaga sínum. McLaren liðið hefur auk þessa 10 stiga forskot í keppni bílasmiða. Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Finnski ökuþórinn Kimi Raikkönen hjá Ferrari á von á gríðarlega harðri keppni um helgina þegar Ítalíukappaksturinn í Formúlu 1 fer fram á Monza brautinni sögufrægu. Raikkönen segir Ferrari ekki hafa efni á að gera fleiri mistök á næstunni ef liðið ætli sér að skáka McLaren. "Þegar litið er á tímana sem menn hafa verið að ná á æfingum undanfarna daga er ljóst að baráttan verður gríðarlega hörð um helgina. Næstu keppnir verða því þýðingarmiklar og við megum ekki gera nein mistök," sagði sá finnski. Englendingurinn Richard Hamilton hefur enn forystu í keppni ökuþóra og félagi hans og heimsmeistarinn Fernando Alonso hjá McLaren er aðeins fimm stigum á eftir honum í töflunni. Felipe Massa hjá Ferrari er 10 stigum á eftir Hamilton og Raikkönen er svo stigi á eftir félaga sínum. McLaren liðið hefur auk þessa 10 stiga forskot í keppni bílasmiða.
Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira