Líkur á hægari útlánavexti 29. ágúst 2007 11:26 Greiningardeild Glitnis segir að líkur séu á því að hægja muni á útlánavexti þar sem fjármagn er orðið dýrara en áður auk þess sem aðgengi að lánsfé er erfiðara vegna aðstæðna á fjármálamörkuðum. Hægt hefur lítillega á útlánavexti ýmissa lánafyrirtækja það sem af er ári þrátt fyrir nokkra aukningu í júní og júlí. Greiningardeild Glitnis telur líkur á að dýrara fjármagn og líkur á verra aðgengi að lánsfé muni draga frekar úr útlánavexti. Í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis en bent á að samkvæmt nýbirtum tölum frá Seðlabankanum hafi tólf mánaða vöxtur útlána hjá fjármálafyrirtækjum numið 26,4 prósentum í júlí. Það er 1,5 prósentum hægari vöxtur en í mánuðinum á undan og tæplega sjö prósentum hægari en í upphafi árs. Heildarútlán ýmissa lánafyrirtækja námu 941 milljarði króna í lok júlí. Þar af námu lán til heimila þyngst, eða 452 milljörðum. Stærstur hluti þeirra eru lán frá Íbúðalánasjóði. Tekið er fram að með ýmsum lánafyrirtækjum flokkast þau lánafyrirtæki sem ekki eru innlánastofnanir svo sem Íbúðalánasjóður, fjárfestingabankar og eignaleigufyrirtæki. Greiningardeildin segir að undanfarið hafi þróun á fjármálamörkuðum verið í þá átt að fjármagn er dýrara nú en áður og líklegt að aðgengi að því versni. Þá hafi verðtryggðir innlendir langtímavextir hækkað nokkuð undanfarið og umrót á erlendum fjármálamörkuðum tengt húsnæðislánamarkaði í Bandaríkjunum gert það að verkum að aðgengi að erlendu lánsfé hafiversnað. Líklegt sé því að þetta valdi því að áfram muni draga úr útlánavexti, að mati Glitnis. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Hægt hefur lítillega á útlánavexti ýmissa lánafyrirtækja það sem af er ári þrátt fyrir nokkra aukningu í júní og júlí. Greiningardeild Glitnis telur líkur á að dýrara fjármagn og líkur á verra aðgengi að lánsfé muni draga frekar úr útlánavexti. Í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis en bent á að samkvæmt nýbirtum tölum frá Seðlabankanum hafi tólf mánaða vöxtur útlána hjá fjármálafyrirtækjum numið 26,4 prósentum í júlí. Það er 1,5 prósentum hægari vöxtur en í mánuðinum á undan og tæplega sjö prósentum hægari en í upphafi árs. Heildarútlán ýmissa lánafyrirtækja námu 941 milljarði króna í lok júlí. Þar af námu lán til heimila þyngst, eða 452 milljörðum. Stærstur hluti þeirra eru lán frá Íbúðalánasjóði. Tekið er fram að með ýmsum lánafyrirtækjum flokkast þau lánafyrirtæki sem ekki eru innlánastofnanir svo sem Íbúðalánasjóður, fjárfestingabankar og eignaleigufyrirtæki. Greiningardeildin segir að undanfarið hafi þróun á fjármálamörkuðum verið í þá átt að fjármagn er dýrara nú en áður og líklegt að aðgengi að því versni. Þá hafi verðtryggðir innlendir langtímavextir hækkað nokkuð undanfarið og umrót á erlendum fjármálamörkuðum tengt húsnæðislánamarkaði í Bandaríkjunum gert það að verkum að aðgengi að erlendu lánsfé hafiversnað. Líklegt sé því að þetta valdi því að áfram muni draga úr útlánavexti, að mati Glitnis.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira