Hamilton spenntur fyrir næstu helgi Aron Örn Þórarinsson skrifar 2. júlí 2007 17:14 NordicPhotos/GettyImages Lewis Hamilton segir það vera frábæra tilfinningu að vita það að hann sé stigahæsti ökuþórinn á tímabilinu þegar hann tekur þátt í breska kappakstrinum í Silverstone um næstu helgi. En draumar hans um að vinna í heimalandinu sínu gætu verið í hættu þar sem Ferrari liðið er komið á lagið eftir að Kimi Raikkonen og Felipe Massa náðu tveim efstu sætunum í Frakklandi í gær. Hamilton var þriðji í mark. „Að keppa í fyrsta sinn í heimalandinu og vera stigahæstur ökuþóra, er besta tilfinning sem að ökuþór getur fundið," lét Hamilton hafa eftir sér. „Í byrjun tímabilsins bjóst ég aldrei við að ná svona góðum árangri, þannig að ég er mjög ánægður með þá frammistöðu sem ég hef sýnt," bætti hann við. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton segir það vera frábæra tilfinningu að vita það að hann sé stigahæsti ökuþórinn á tímabilinu þegar hann tekur þátt í breska kappakstrinum í Silverstone um næstu helgi. En draumar hans um að vinna í heimalandinu sínu gætu verið í hættu þar sem Ferrari liðið er komið á lagið eftir að Kimi Raikkonen og Felipe Massa náðu tveim efstu sætunum í Frakklandi í gær. Hamilton var þriðji í mark. „Að keppa í fyrsta sinn í heimalandinu og vera stigahæstur ökuþóra, er besta tilfinning sem að ökuþór getur fundið," lét Hamilton hafa eftir sér. „Í byrjun tímabilsins bjóst ég aldrei við að ná svona góðum árangri, þannig að ég er mjög ánægður með þá frammistöðu sem ég hef sýnt," bætti hann við.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira