Olíuverð ekki hærra í 10 mánuði 28. júní 2007 16:06 Eldsneytisbirgðir hafa dregist mikið saman í Bandaríkjunum undanfarnar vikur. Það þykja ekki góðar fréttir enda eykst eftirspurn eftir eldsneyti talsvert yfir sumartímann. Mynd/AFP Heimsmarkaðsverð á hráolíu skaust yfir 70 dali á tunnu á helstu fjármálamörkuðum í dag vegna yfirvofandi skorts á eldsneyti yfir sumartímann. Verðið hefur ekki verið jafn hátt síðan síðasta haust. Verð á hráolíu fór hæst í 70,09 dali á tunnu á bandarískum fjármálamarkaði en lækkaði síðan og og stendur nú í 69,79 dölum á tunnu. Verð á Brent Norðursjávarolíu, sem er lykilvísir í verðlagningu á olíu, hækkaði á sama tíma um 10 sent á markaði í Bretlandi og fór í 70,63 dali á tunnu. Olíubirgðir hafa dregist talsvert saman í Bandaríkjunum síðustu vikur en það þykir ekki lofa góðu fyrir sumartímann þegar margir verða á faraldsfæti. Birgðirnar minnkuðu um 700.000 tunnur á milli vikna vestra í síðustu viku en það er þvert á spár greinenda, sem höfðu gert ráð fyrir aukningu upp á 1,1 milljón tunna. Greinendur segja miklar líkur á að olíuvinnslustöðvar muni hraða vinnslu sinni á næstunni. Muni það auka framboð af eldsneyti á markaði og valda því að verðið lækki í nánustu framtíð. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu skaust yfir 70 dali á tunnu á helstu fjármálamörkuðum í dag vegna yfirvofandi skorts á eldsneyti yfir sumartímann. Verðið hefur ekki verið jafn hátt síðan síðasta haust. Verð á hráolíu fór hæst í 70,09 dali á tunnu á bandarískum fjármálamarkaði en lækkaði síðan og og stendur nú í 69,79 dölum á tunnu. Verð á Brent Norðursjávarolíu, sem er lykilvísir í verðlagningu á olíu, hækkaði á sama tíma um 10 sent á markaði í Bretlandi og fór í 70,63 dali á tunnu. Olíubirgðir hafa dregist talsvert saman í Bandaríkjunum síðustu vikur en það þykir ekki lofa góðu fyrir sumartímann þegar margir verða á faraldsfæti. Birgðirnar minnkuðu um 700.000 tunnur á milli vikna vestra í síðustu viku en það er þvert á spár greinenda, sem höfðu gert ráð fyrir aukningu upp á 1,1 milljón tunna. Greinendur segja miklar líkur á að olíuvinnslustöðvar muni hraða vinnslu sinni á næstunni. Muni það auka framboð af eldsneyti á markaði og valda því að verðið lækki í nánustu framtíð.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira