Alonso líður betur í herbúðum McLaren 20. júní 2007 13:14 Alonso og Hamilton hafa notið velgengni í byrjun tímabils AFP Heimsmeistarinn Fernando Alonso segir að sér líði betur í herbúðum McLaren nú en honum gerði fyrir kappaksturinn í Bandaríkjunum á dögunum. Ástæðuna segir hann vera þá að liðið hafi tekið betur á smáatriðunum í umgengni sinni við ökumennina. Alonso tjáði gremju sína í spænskum fjölmiðlum fyrir rúmri viku þar sem hann sagði enska liðið hampa hinum unga Lewis Hamilton frekar en sér því hann væri heimamaður. Hann segir að eftir að hann vakti athygli á þessu - hafi liðið tekið sig saman í andlitinu. "Síðan þá hafa menn hjá liðinu farið að einbeita sér meira að smáatriðunum. Þeir sýndu betri mannasiði í síðustu keppni og þar var komið jafnt fram við báða ökumenn," sagði Alonso ánægður í samtali við spænska útvarpsstöð. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Fernando Alonso segir að sér líði betur í herbúðum McLaren nú en honum gerði fyrir kappaksturinn í Bandaríkjunum á dögunum. Ástæðuna segir hann vera þá að liðið hafi tekið betur á smáatriðunum í umgengni sinni við ökumennina. Alonso tjáði gremju sína í spænskum fjölmiðlum fyrir rúmri viku þar sem hann sagði enska liðið hampa hinum unga Lewis Hamilton frekar en sér því hann væri heimamaður. Hann segir að eftir að hann vakti athygli á þessu - hafi liðið tekið sig saman í andlitinu. "Síðan þá hafa menn hjá liðinu farið að einbeita sér meira að smáatriðunum. Þeir sýndu betri mannasiði í síðustu keppni og þar var komið jafnt fram við báða ökumenn," sagði Alonso ánægður í samtali við spænska útvarpsstöð.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira