Segir ástandið í Afganistan verra nú en í fyrra Guðjón Helgason skrifar 15. júní 2007 19:00 Minnst sex börn týndu lífi í sjálfsvígssprengjuárás á bílalest Atlantshafsbandlagsins í Afganistan í morgun. Upplýsingastjóri Alþjóða Rauða krossins segir stríð geisa í landinu og ástandið verra nú en í fyrra. Árásin á bílalestina var gerð nærri Tarin Kowt, héraðshöfuðborginni í Uruzgan í Afganistan. Lögregla segir mann hafa ekið bíl hlöðnum sprengi efni að bílalestinni og sprengt sig svo í loft upp. Einn bíll NATO eyðilagðist og minnst einn hermaður týndi lífi. Börnin sem týndu lífi voru að leik nærri árásarstaðnum. Á sama tíma kom til átaka milli Talíbana og herliðs undir forystu Bandaríkjamanna í Helmand-héraði, Zabul og Kandahar og var mannfall nokkurt meðal andspyrnumanna. Talið er að um 2000 Afganar, bæði andspyrnumenn og almennir borgarar, hafi fallið í átökum í landinu það sem af er þessu ári. Yves Daccord, upplýsingastjóri Alþjóða Rauða krossins, segir ljóst að stríð geisi í landinu. Ástandið sé nú verra en í fyrra og var verra þá en nokkrum árum áður. Verst sé ástandið fyrir óbreytta borgara - sértaklega í suðurhluta landsins - og það valdi Alþjóða Rauða krossnum áhyggjum. Barist sé í stríðinu af hörku - en ekki sé hægt að tala um annað en stríð í Afganistan. Erfitt sé að taka á ástandinu. Almennum borgurum líði illa - hafi ekki aðgang að heilbrigðisþjónustu auk þess sem fjölmargir hafi orðið að yfirgefa heimili sín. Daccord bendir á að stríð hafi geisað í Afganistan í 20 ár. Það sé alþjóðasamfélagið í samvinnu við Afgana sjálfa sem verði að taka á málinu. Afganar þurfi að vera í forystu. Erlent Fréttir Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Minnst sex börn týndu lífi í sjálfsvígssprengjuárás á bílalest Atlantshafsbandlagsins í Afganistan í morgun. Upplýsingastjóri Alþjóða Rauða krossins segir stríð geisa í landinu og ástandið verra nú en í fyrra. Árásin á bílalestina var gerð nærri Tarin Kowt, héraðshöfuðborginni í Uruzgan í Afganistan. Lögregla segir mann hafa ekið bíl hlöðnum sprengi efni að bílalestinni og sprengt sig svo í loft upp. Einn bíll NATO eyðilagðist og minnst einn hermaður týndi lífi. Börnin sem týndu lífi voru að leik nærri árásarstaðnum. Á sama tíma kom til átaka milli Talíbana og herliðs undir forystu Bandaríkjamanna í Helmand-héraði, Zabul og Kandahar og var mannfall nokkurt meðal andspyrnumanna. Talið er að um 2000 Afganar, bæði andspyrnumenn og almennir borgarar, hafi fallið í átökum í landinu það sem af er þessu ári. Yves Daccord, upplýsingastjóri Alþjóða Rauða krossins, segir ljóst að stríð geisi í landinu. Ástandið sé nú verra en í fyrra og var verra þá en nokkrum árum áður. Verst sé ástandið fyrir óbreytta borgara - sértaklega í suðurhluta landsins - og það valdi Alþjóða Rauða krossnum áhyggjum. Barist sé í stríðinu af hörku - en ekki sé hægt að tala um annað en stríð í Afganistan. Erfitt sé að taka á ástandinu. Almennum borgurum líði illa - hafi ekki aðgang að heilbrigðisþjónustu auk þess sem fjölmargir hafi orðið að yfirgefa heimili sín. Daccord bendir á að stríð hafi geisað í Afganistan í 20 ár. Það sé alþjóðasamfélagið í samvinnu við Afgana sjálfa sem verði að taka á málinu. Afganar þurfi að vera í forystu.
Erlent Fréttir Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira