Hamilton: Ég vissi að ég myndi vinna 11. júní 2007 19:21 AFP Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hefur svo sannarlega stolið senunni í Formúlu 1 í ár og vann sinn fyrsta sigur á ferlinum í Kanada um helgina. Hann er efstur í stigakeppni ökuþóra það sem af er og margir eru farnir að líkja hinum 22 ára gamla ökuþór við Tiger Woods vegna tilþrifa hans svo snemma á ferlinum. "Það er langt síðan ég varð tilbúinn í slaginn og ég vissi að það væri bara spurning um hvar og hvenær - ekki hvort - ég næði mínum fyrstta sigri. Ég er bókstaflega á annari plánetu af gleði núna og þetta var sögulegur sigur. Næsti draumur minn er að verða heimsmeistari í Formúlu 1," sagði Hamilton í samtali við The Sun. "Ég verð samt að vera raunsær og gera mér grein fyrir því að þetta er aðeins fyrsta tímabilið mitt og ég er bara nýliði ennþá. Það er erfitt að ná að gera sér grein fyrir öllu því sem á daga mína hefur drifið í fyrstu sex keppnunum. Fyrst það að komast að sem aðalökumaður, þá að komast á verðlaunapall í fyrstu keppnunum og enda á því að sigra núna. Ég hefði ekki trúað því fyrr en ég náði besta tímanum í tímatökunum á laugardaginn," sagði hinn efnilegi ökumaður. Formúla Mest lesið Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Enski boltinn Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Handbolti Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfubolti Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Fjögurra ára bann fyrir að svindla samlöndu sína inn á ÓL í París Sport Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hefur svo sannarlega stolið senunni í Formúlu 1 í ár og vann sinn fyrsta sigur á ferlinum í Kanada um helgina. Hann er efstur í stigakeppni ökuþóra það sem af er og margir eru farnir að líkja hinum 22 ára gamla ökuþór við Tiger Woods vegna tilþrifa hans svo snemma á ferlinum. "Það er langt síðan ég varð tilbúinn í slaginn og ég vissi að það væri bara spurning um hvar og hvenær - ekki hvort - ég næði mínum fyrstta sigri. Ég er bókstaflega á annari plánetu af gleði núna og þetta var sögulegur sigur. Næsti draumur minn er að verða heimsmeistari í Formúlu 1," sagði Hamilton í samtali við The Sun. "Ég verð samt að vera raunsær og gera mér grein fyrir því að þetta er aðeins fyrsta tímabilið mitt og ég er bara nýliði ennþá. Það er erfitt að ná að gera sér grein fyrir öllu því sem á daga mína hefur drifið í fyrstu sex keppnunum. Fyrst það að komast að sem aðalökumaður, þá að komast á verðlaunapall í fyrstu keppnunum og enda á því að sigra núna. Ég hefði ekki trúað því fyrr en ég náði besta tímanum í tímatökunum á laugardaginn," sagði hinn efnilegi ökumaður.
Formúla Mest lesið Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Enski boltinn Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Handbolti Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfubolti Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Fjögurra ára bann fyrir að svindla samlöndu sína inn á ÓL í París Sport Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira