EMI opnar sig fyrir fjárfestum 18. maí 2007 10:32 Breska útgáfufyrirtækið EMI er sagt hafa opnað bókhald sitt fyrir nokkrum bjóðendum sem hyggjast leggja fram yfirtökutilboð í félagið. Fréttastofa Reuters segir nokkra aðila horfa til kaupa í félaginu. Þar á meðal eru nokkrir stórir fjárfestingasjóðir og bandaríski útgáfurisinn Warner Music. Gengi EMi hefur ekki gengið sem skyldi og sent frá tvær neikvæðar afkomuviðvaranir á árinu. Í kjölfarið gerði Warner Music yfirtökutilboð í EMI í mars upp á 2,1 milljarð punda, jafnvirði 262,5 milljarða íslenskra króna. Að sögn Reuters eru hinir bjóðendurnir fjárfestingasjóðirnir One Equity, Fortress og Cerberus, sem á dögunum keypti rúman 80 prósenta hlut í bandaríska bílaframleiðandanum Chrysler. Breska ríkisútvarpið segir bjóðendurna horfa fjárfestingasjóðina horfa dýrmæts eignasafns EMI sem meðal annars samanstendur af útgáfurétti hljómsveita á borð við Bítlana, Beach Boys, David Bowie og Coldplay. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu Neytendur Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Neytendur Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Viðskipti innlent Hækka lágmarksverð mjólkur Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Breska útgáfufyrirtækið EMI er sagt hafa opnað bókhald sitt fyrir nokkrum bjóðendum sem hyggjast leggja fram yfirtökutilboð í félagið. Fréttastofa Reuters segir nokkra aðila horfa til kaupa í félaginu. Þar á meðal eru nokkrir stórir fjárfestingasjóðir og bandaríski útgáfurisinn Warner Music. Gengi EMi hefur ekki gengið sem skyldi og sent frá tvær neikvæðar afkomuviðvaranir á árinu. Í kjölfarið gerði Warner Music yfirtökutilboð í EMI í mars upp á 2,1 milljarð punda, jafnvirði 262,5 milljarða íslenskra króna. Að sögn Reuters eru hinir bjóðendurnir fjárfestingasjóðirnir One Equity, Fortress og Cerberus, sem á dögunum keypti rúman 80 prósenta hlut í bandaríska bílaframleiðandanum Chrysler. Breska ríkisútvarpið segir bjóðendurna horfa fjárfestingasjóðina horfa dýrmæts eignasafns EMI sem meðal annars samanstendur af útgáfurétti hljómsveita á borð við Bítlana, Beach Boys, David Bowie og Coldplay.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu Neytendur Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Neytendur Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Viðskipti innlent Hækka lágmarksverð mjólkur Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira