Keppti í F1 í Singapúr að nóttu til á næsta ári Björn Gíslason skrifar 11. maí 2007 13:57 Ástralski ökuþórinn Mark Webber nærri þeim stað í Singapúr þar sem til stendur að halda Formúlu 1 keppni. MYND/AP Keppt verður í Formúlu 1 kappakstri í Singapúr á næsta ári og það að nóttu til. Frá þessu greindu forsvarsmenn kappakstursins í dag. Ekið verður um hafnarsvæðið í Singapúr og búist við að mótið verði í september eða október 2008. Bernie Ecclestone, yfirmaður Formúlunnar, segist mjög spenntur fyrir keppninni, sérstaklega þar sem hún fari fram um nótt en yfirvöld í Singapúr leggja mikla áherslu á að fyllsta öryggis verði gætt í keppninni. Samningurinn um Formúlukeppni í Singapúr er til fimm ára með möguleika á fimm ára framlengingu ef vel tekst til. Áhugi er hjá forsvarsmönnum formúlunnar að fjölga mótum úr 17 í 20 á keppnistímabili og hefur þeim nú þegar fjölgað í 19 því gær var samið um að bæta spænsku borginnni Valencia inn á Formúlukortið. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Keppt verður í Formúlu 1 kappakstri í Singapúr á næsta ári og það að nóttu til. Frá þessu greindu forsvarsmenn kappakstursins í dag. Ekið verður um hafnarsvæðið í Singapúr og búist við að mótið verði í september eða október 2008. Bernie Ecclestone, yfirmaður Formúlunnar, segist mjög spenntur fyrir keppninni, sérstaklega þar sem hún fari fram um nótt en yfirvöld í Singapúr leggja mikla áherslu á að fyllsta öryggis verði gætt í keppninni. Samningurinn um Formúlukeppni í Singapúr er til fimm ára með möguleika á fimm ára framlengingu ef vel tekst til. Áhugi er hjá forsvarsmönnum formúlunnar að fjölga mótum úr 17 í 20 á keppnistímabili og hefur þeim nú þegar fjölgað í 19 því gær var samið um að bæta spænsku borginnni Valencia inn á Formúlukortið.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira