General Motors hagnast um fjóra milljarða 3. maí 2007 14:03 Rick Wagoner, forstjóri General Motors, ræðir málin. Mynd/AFP Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors, annar umsvifamesti bílaframleiðandi í heimi á eftir Toyota, skilaði hagnaði upp á 62 milljónir dala, tæpa fjóra milljarða íslenskra króna, á fyrstu þremur mánuðum ársins. Þetta er samdráttur upp á 90 prósent samanborið við sama tíma í fyrra. Rick Wagoner, forstjóri bílarisans, segir afkomuna engu að síður á réttu róli. Á fyrstu þremur mánuðum ársins í fyrra skilaði bílaframleiðandinn 602 milljóna dala,38,5 milljarða króna, hagnaði. Til samanburðar nam hagnaðurinn í fyrra 1,06 dölum á hlut en hann nemur einungis 11 sentum í ár og talsvert undir væntingum greinenda. Helsta ástæðan fyrir samdrættinum í ár liggur í afskriftum af lánastarfsemi fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir samdrátturinn er þetta annar rekstrarfjórðungurinn í röð sem bílaframleiðandinn skilar hagnaði. General Motors fór í viðamikla endurskipulagningu á rekstri félagsins síðla árs í fyrra eftir tvö viðvarandi taprekstrarár og seldi meðal annars hlut sinn í G.M.A.C., fjármálarmi fyrirtækisins, sem hafði dregið mjög úr afkomu samstæðu bílasamsteypunnar. Rick Wagoner, forstjóri General Motors, sagði í samtali við sjónvarpsstöðina CNBC í morgun að fyrirtækið væri á góðu róli og vísaði til þess að sala á bílum lofaði góðu í Bandaríkjunum og Evrópu og væru horfur á góðum árangri á mörkuðum í Kína, Rússlandi og Suður-Ameríku. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu Neytendur Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Neytendur Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Viðskipti innlent Hækka lágmarksverð mjólkur Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bandaríski bílaframleiðandinn General Motors, annar umsvifamesti bílaframleiðandi í heimi á eftir Toyota, skilaði hagnaði upp á 62 milljónir dala, tæpa fjóra milljarða íslenskra króna, á fyrstu þremur mánuðum ársins. Þetta er samdráttur upp á 90 prósent samanborið við sama tíma í fyrra. Rick Wagoner, forstjóri bílarisans, segir afkomuna engu að síður á réttu róli. Á fyrstu þremur mánuðum ársins í fyrra skilaði bílaframleiðandinn 602 milljóna dala,38,5 milljarða króna, hagnaði. Til samanburðar nam hagnaðurinn í fyrra 1,06 dölum á hlut en hann nemur einungis 11 sentum í ár og talsvert undir væntingum greinenda. Helsta ástæðan fyrir samdrættinum í ár liggur í afskriftum af lánastarfsemi fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir samdrátturinn er þetta annar rekstrarfjórðungurinn í röð sem bílaframleiðandinn skilar hagnaði. General Motors fór í viðamikla endurskipulagningu á rekstri félagsins síðla árs í fyrra eftir tvö viðvarandi taprekstrarár og seldi meðal annars hlut sinn í G.M.A.C., fjármálarmi fyrirtækisins, sem hafði dregið mjög úr afkomu samstæðu bílasamsteypunnar. Rick Wagoner, forstjóri General Motors, sagði í samtali við sjónvarpsstöðina CNBC í morgun að fyrirtækið væri á góðu róli og vísaði til þess að sala á bílum lofaði góðu í Bandaríkjunum og Evrópu og væru horfur á góðum árangri á mörkuðum í Kína, Rússlandi og Suður-Ameríku.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu Neytendur Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Neytendur Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Viðskipti innlent Hækka lágmarksverð mjólkur Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira