Dow Jones enn á uppleið 26. apríl 2007 21:07 Frá hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum en þar hafa helstu vísitölur verið að hækka mjög upp á síðkastið. Mynd/AFP Dow Jones hlutabréfavísitalan sló enn eitt metið í dag þegar hún endaði í 13.105,50 stigum nú undir kvöld. Vísitalan hefur verið á hraðri uppleið síðan í síðustu viku og hefur slegið hvert metið á fætur öðru. Greinendur sem breska ríkisútvarpið ræddu við í gær segja að menn bíði þess nú að vísitalan rjúfi 14.000 stiga múrinn. Vísitalan byrjaði daginn vel og hækkaði strax við upphaf viðskipta í kjölfar góðra afkomutalna frá bandaríska tölvuframleiðandanum Apple og 3M og fór hæst í 13.132,80 stig áður en hún tók að dala á ný en hækkun hennar yfir viðskiptadaginn nemur 0,12 prósentum. Það er fjarri að uppgangur Dow Jones-vísitölunnar sé einsdæmi á markaði í Bandaríkjunum því fleiri vísitölur eru nálægt sínu hæsta lokagildi. Þannig hefur Standard & Poor's 500 vísitalan hækkað jafnt og þétt síðustu daga og stendur nú rétt við 1.527,46 stig, hæsta lokagengi vísitölunnar sem náð var í marsmánuði árið 2000. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Dow Jones hlutabréfavísitalan sló enn eitt metið í dag þegar hún endaði í 13.105,50 stigum nú undir kvöld. Vísitalan hefur verið á hraðri uppleið síðan í síðustu viku og hefur slegið hvert metið á fætur öðru. Greinendur sem breska ríkisútvarpið ræddu við í gær segja að menn bíði þess nú að vísitalan rjúfi 14.000 stiga múrinn. Vísitalan byrjaði daginn vel og hækkaði strax við upphaf viðskipta í kjölfar góðra afkomutalna frá bandaríska tölvuframleiðandanum Apple og 3M og fór hæst í 13.132,80 stig áður en hún tók að dala á ný en hækkun hennar yfir viðskiptadaginn nemur 0,12 prósentum. Það er fjarri að uppgangur Dow Jones-vísitölunnar sé einsdæmi á markaði í Bandaríkjunum því fleiri vísitölur eru nálægt sínu hæsta lokagildi. Þannig hefur Standard & Poor's 500 vísitalan hækkað jafnt og þétt síðustu daga og stendur nú rétt við 1.527,46 stig, hæsta lokagengi vísitölunnar sem náð var í marsmánuði árið 2000.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira