Minni hagnaður hjá Félagsbústöðum 13. mars 2007 16:32 Talsvert minni hagnaður var af rekstri Félagsbústaða í fyrra en árið á undan. Hagnaðurinn í fyrra nam 836 milljónum króna samanborið við rúma 4,6 milljarða krónum árið á undan. Félagsbústaðir eru hlutafélag í eigu Reykjavíkurborgar og á og rekur félagslegt leiguhúsnæði sem úthlutað er af Velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Í uppgjöri félagsins segir hins vegar að tap varð af rekstri Félagsbústaða í fyrra fyrir matsbreytingu og söluhagnað fjárfestingaeigna. Tapið nemur 458 milljónum króna, sem er talsvert meira en árið 2005 þegar tapið nam 218 milljónum króna. Aukið rekstrartap félagsins á árinu skýrist af hækkun verðbóta langtímalána en þær jukust um 80 prósent á milli ára, að því er fram kemur í uppgjörinu. Félagsbústaðir keyptu 249 íbúðir í fyrra. Þar af voru 124 þjónustuíbúðir keyptar af Reykjavíkurborg ásamt þjónusturými í tveimur þjónustkjörnum fyrir aldraða að Dalbraut 21-27 og Norðurbrún 1. Á móti voru seldar 25 íbúðir og er því fjölgun almennra leiguíbúða 100 á árinu. Félagsbústaðir áttu í lok síðasta árs 1.963 íbúðir en þar af eru 296 þjónustuíbúðir fyrir aldraða. Rekstrarhagnaður félagsins nam 753 milljónum króna í fyrra samanborið við 539 milljónir króna árið á undan. Eigið fé Félagsbústaða jókst um 881 milljón á milli ára en það jókst úr rétt rúmum 11,1 milljarði króna í rétt tæpa 12 milljarða. Eiginfjárhlutfall lækkaði hins vegar úr 49,1 prósenti í 45,1 prósent á tímabilinu. <a href="http://news.icex.is/newsservice/MMIcexNSWeb.dll/newspagepf?language=is&pagetype=&primarylanguagecode=is&newsnumber=37041" target="new_">Ársuppgjör Félagsbústaða</a> Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Viðskipti innlent Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Fleiri fréttir Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Sjá meira
Talsvert minni hagnaður var af rekstri Félagsbústaða í fyrra en árið á undan. Hagnaðurinn í fyrra nam 836 milljónum króna samanborið við rúma 4,6 milljarða krónum árið á undan. Félagsbústaðir eru hlutafélag í eigu Reykjavíkurborgar og á og rekur félagslegt leiguhúsnæði sem úthlutað er af Velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Í uppgjöri félagsins segir hins vegar að tap varð af rekstri Félagsbústaða í fyrra fyrir matsbreytingu og söluhagnað fjárfestingaeigna. Tapið nemur 458 milljónum króna, sem er talsvert meira en árið 2005 þegar tapið nam 218 milljónum króna. Aukið rekstrartap félagsins á árinu skýrist af hækkun verðbóta langtímalána en þær jukust um 80 prósent á milli ára, að því er fram kemur í uppgjörinu. Félagsbústaðir keyptu 249 íbúðir í fyrra. Þar af voru 124 þjónustuíbúðir keyptar af Reykjavíkurborg ásamt þjónusturými í tveimur þjónustkjörnum fyrir aldraða að Dalbraut 21-27 og Norðurbrún 1. Á móti voru seldar 25 íbúðir og er því fjölgun almennra leiguíbúða 100 á árinu. Félagsbústaðir áttu í lok síðasta árs 1.963 íbúðir en þar af eru 296 þjónustuíbúðir fyrir aldraða. Rekstrarhagnaður félagsins nam 753 milljónum króna í fyrra samanborið við 539 milljónir króna árið á undan. Eigið fé Félagsbústaða jókst um 881 milljón á milli ára en það jókst úr rétt rúmum 11,1 milljarði króna í rétt tæpa 12 milljarða. Eiginfjárhlutfall lækkaði hins vegar úr 49,1 prósenti í 45,1 prósent á tímabilinu. <a href="http://news.icex.is/newsservice/MMIcexNSWeb.dll/newspagepf?language=is&pagetype=&primarylanguagecode=is&newsnumber=37041" target="new_">Ársuppgjör Félagsbústaða</a>
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Viðskipti innlent Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Fleiri fréttir Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Sjá meira