Ruddust inn á ræðismannsskrifstofurnar 11. janúar 2007 18:45 Bandaríska ríkisstjórnin ætlar að fjölga í herliði sínu í Írak um rösklega tuttugu þúsund manns á næstu vikum í þeirri von að þar með dragi úr ofbeldinu í landinu. Hersveitir Bandaríkjamanna réðust inn í ræðismannsskrifstofur Írans í bænum Irbil í Norður-Írak í dag. George Bush Bandaríkjaforseti flutti sjónvarpsávarp í gær þar sem hann kynnti breytingar ríkisstjórnar sinnar á stefnunni í Írak með það fyrir augum að kveða niður uppreisnina í landinu sem hefur kostað svo mörg mannslíf. Áður en að sjálfri kynningunni kom viðurkenndi hann að ástandið í Írak væri afar slæmt og kvaðst hann bera fulla ábyrgð á þeim mistökum sem gerð hefðu verið í stríðsrekstrinum. 130.000 manna herlið Bandaríkjanna virðist ekki fá neitt við ráðið í skálmöldinni í Írak heldur virðist það frekar vera orðið hluti af vandanum en lausn á honum. Því hafa áhrifamenn á borð við John Abizaid, fráfarandi hershöfðingja í Írak, varað við fjölgun hermanna þar sem slíkar ráðstafanir gera írösk stjórnvöld enn háðari Bandaríkjunum. Við þessum ráðleggingum ætlar Bush að skella skollaeyrum og fjölga hermönnum sínum í Írak um rösklega tuttugu þúsund. Þorri viðbótarliðsins fer til Bagdad, meðal annars til að berjast við sveitir sjíaklerksins Muqtada al-Sadr, en hluti þess fer til hins róstusama Anbar-héraðs þar sem uppreisn súnnía hefur verið hvað áköfust. Þessu til viðbótar ætlar svo Bandaríkjastjórn að veita jafnvirði 72 milljarða króna í uppbyggingar og hjálparstarf og kalla nágrannana í Íran og Sýrlandi til mun ríkari ábyrgðar en hingað til. Condoleezza Rice utanríkisráðherra sendi þeim tóninn á blaðamannafundi með Robert Gates landvarnaráðherra í dag.130.000 manna herlið Bandaríkjanna virðist ekki fá neitt við ráðið í skálmöldinni í Írak heldur virðist það frekar vera orðið hluti af vandanum en lausn á honum. Því hafa áhrifamenn á borð við John Abizaid, fráfarandi hershöfðingja í Írak, varað við fjölgun hermanna þar sem slíkar ráðstafanir gera írösk stjórnvöld enn háðari Bandaríkjunum. Við þessum ráðleggingum ætlar Bush að skella skollaeyrum og fjölga hermönnum sínum í Írak um rösklega tuttugu þúsund. Þorri viðbótarliðsins fer til Bagdad, meðal annars til að berjast við sveitir sjíaklerksins Muqtada al-Sadr, en hluti þess fer til hins róstusama Anbar-héraðs þar sem uppreisn súnnía hefur verið hvað áköfust. Þessu til viðbótar ætlar svo Bandaríkjastjórn að veita jafnvirði 72 milljarða króna í uppbyggingar og hjálparstarf og kalla nágrannana í Íran og Sýrlandi til mun ríkari ábyrgðar en hingað til. Condoleezza Rice utanríkisráðherra sendi þeim tóninn á blaðamannafundi með Robert Gates landvarnaráðherra í dag.Eins og til að leggja áherslu á þessi orð hennar réðist bandarísk herdeild inn á ræðismannsskrifstofu Írans í bænum Irbil í kúrdíska hluta Íraks. Fimm voru handteknir, grunaðir um að styrkja uppreisnarhópa í landinu. Kúrdísk stjórnvöld hafa fordæmt þessar aðgerðir og segja þær brot á alþjóðalögum.Viðbrögð demókrata við þessum tillögum forsetans hafa heldur ekki látið á sér standa. Þingmenn þeirra í fulltrúadeildinni hyggjast neita ríkisstjórninni um fjárveitingar til þessara auknu umsvifa nema að hún skilgreini rækilega hvernig hún ætli að ná markmiðum sínum þar. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Sjá meira
Bandaríska ríkisstjórnin ætlar að fjölga í herliði sínu í Írak um rösklega tuttugu þúsund manns á næstu vikum í þeirri von að þar með dragi úr ofbeldinu í landinu. Hersveitir Bandaríkjamanna réðust inn í ræðismannsskrifstofur Írans í bænum Irbil í Norður-Írak í dag. George Bush Bandaríkjaforseti flutti sjónvarpsávarp í gær þar sem hann kynnti breytingar ríkisstjórnar sinnar á stefnunni í Írak með það fyrir augum að kveða niður uppreisnina í landinu sem hefur kostað svo mörg mannslíf. Áður en að sjálfri kynningunni kom viðurkenndi hann að ástandið í Írak væri afar slæmt og kvaðst hann bera fulla ábyrgð á þeim mistökum sem gerð hefðu verið í stríðsrekstrinum. 130.000 manna herlið Bandaríkjanna virðist ekki fá neitt við ráðið í skálmöldinni í Írak heldur virðist það frekar vera orðið hluti af vandanum en lausn á honum. Því hafa áhrifamenn á borð við John Abizaid, fráfarandi hershöfðingja í Írak, varað við fjölgun hermanna þar sem slíkar ráðstafanir gera írösk stjórnvöld enn háðari Bandaríkjunum. Við þessum ráðleggingum ætlar Bush að skella skollaeyrum og fjölga hermönnum sínum í Írak um rösklega tuttugu þúsund. Þorri viðbótarliðsins fer til Bagdad, meðal annars til að berjast við sveitir sjíaklerksins Muqtada al-Sadr, en hluti þess fer til hins róstusama Anbar-héraðs þar sem uppreisn súnnía hefur verið hvað áköfust. Þessu til viðbótar ætlar svo Bandaríkjastjórn að veita jafnvirði 72 milljarða króna í uppbyggingar og hjálparstarf og kalla nágrannana í Íran og Sýrlandi til mun ríkari ábyrgðar en hingað til. Condoleezza Rice utanríkisráðherra sendi þeim tóninn á blaðamannafundi með Robert Gates landvarnaráðherra í dag.130.000 manna herlið Bandaríkjanna virðist ekki fá neitt við ráðið í skálmöldinni í Írak heldur virðist það frekar vera orðið hluti af vandanum en lausn á honum. Því hafa áhrifamenn á borð við John Abizaid, fráfarandi hershöfðingja í Írak, varað við fjölgun hermanna þar sem slíkar ráðstafanir gera írösk stjórnvöld enn háðari Bandaríkjunum. Við þessum ráðleggingum ætlar Bush að skella skollaeyrum og fjölga hermönnum sínum í Írak um rösklega tuttugu þúsund. Þorri viðbótarliðsins fer til Bagdad, meðal annars til að berjast við sveitir sjíaklerksins Muqtada al-Sadr, en hluti þess fer til hins róstusama Anbar-héraðs þar sem uppreisn súnnía hefur verið hvað áköfust. Þessu til viðbótar ætlar svo Bandaríkjastjórn að veita jafnvirði 72 milljarða króna í uppbyggingar og hjálparstarf og kalla nágrannana í Íran og Sýrlandi til mun ríkari ábyrgðar en hingað til. Condoleezza Rice utanríkisráðherra sendi þeim tóninn á blaðamannafundi með Robert Gates landvarnaráðherra í dag.Eins og til að leggja áherslu á þessi orð hennar réðist bandarísk herdeild inn á ræðismannsskrifstofu Írans í bænum Irbil í kúrdíska hluta Íraks. Fimm voru handteknir, grunaðir um að styrkja uppreisnarhópa í landinu. Kúrdísk stjórnvöld hafa fordæmt þessar aðgerðir og segja þær brot á alþjóðalögum.Viðbrögð demókrata við þessum tillögum forsetans hafa heldur ekki látið á sér standa. Þingmenn þeirra í fulltrúadeildinni hyggjast neita ríkisstjórninni um fjárveitingar til þessara auknu umsvifa nema að hún skilgreini rækilega hvernig hún ætli að ná markmiðum sínum þar.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Sjá meira