Kovalainen hræðist ekki Alonso 4. janúar 2007 18:54 Heikki Kovalainen er brattur fyrir sitt fyrsta keppnistímabil í Formúlu 1 NordicPhotos/GettyImages Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen sem leysir Fernando Alonso af hólmi hjá liði Renault í Formúlu 1, segist tilbúinn í að veita heimsmeistaranum góða keppni á næsta tímabili. Alonso keppir fyrir McLaren á næsta tímabili eftir að hafa unnið titil ökuþóra tvö ár í röð hjá Renault. "Ég er þegar búinn að spjalla við Alonso um næsta ár og ég sagði honum að ég myndi gefa allt mitt til að veita honum samkeppni. Hann sagði mér að hafa engar áhyggjur - hann ætti sjálfur eftir að verða góður. Þetta er bara heilbrigð og góð samkeppni okkar á milli, en hver einasti ökumaður í sportinu trúir því að hann sé sá besti," sagði Kovalainen og bætti við að hann væri dálítið súr yfir því að fá ekki að keppa við Michael Schumacher, því hann væri besti ökumaður allra tíma að sínu mati. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen sem leysir Fernando Alonso af hólmi hjá liði Renault í Formúlu 1, segist tilbúinn í að veita heimsmeistaranum góða keppni á næsta tímabili. Alonso keppir fyrir McLaren á næsta tímabili eftir að hafa unnið titil ökuþóra tvö ár í röð hjá Renault. "Ég er þegar búinn að spjalla við Alonso um næsta ár og ég sagði honum að ég myndi gefa allt mitt til að veita honum samkeppni. Hann sagði mér að hafa engar áhyggjur - hann ætti sjálfur eftir að verða góður. Þetta er bara heilbrigð og góð samkeppni okkar á milli, en hver einasti ökumaður í sportinu trúir því að hann sé sá besti," sagði Kovalainen og bætti við að hann væri dálítið súr yfir því að fá ekki að keppa við Michael Schumacher, því hann væri besti ökumaður allra tíma að sínu mati.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira