Peningaskápurinn ... 6. september 2007 00:01 Ávöxtun í skosku viskíiIndverska samstæðan United Breweries, sem meðal annars á eitt af stærstu brugghúsum heims og er þekktast fyrir Kingfisher-bjórinn, hefur keypt skoska vískíframleiðandann Whyte & Mackay. Kaupverð nemur 595 milljónum punda, jafnvirði 77 milljarða íslenskra króna.Eigendur Whyte & MacKay, Íslandsvinurinn og fasteigna-mógúllinn Robert Tchenguiz, sem jafnframt er stjórnarmaður í Existu, og mágur hans, Vivian Imerman, ættu að ganga sáttir frá samningaborðinu. Þeir komu inn í hluthafahópinn árið 2001 og hafa fjárfest í félaginu fyrir 200 milljónir punda. Miðað við kaupverð United Breweries hafa þeir ávaxtað pundið vel á þessum sex árum, eða um 198 prósent.Viskí er víða að finnaVíða um heim er framleitt viskí þótt hæst beri þar náttúrlega framleiðsla frænda okkar í Skotlandi og á Írlandi. Sannir áhugamenn vilja hins vegar ógjarnan kalla bourbon-framleiðslu Bandaríkjamanna viskí. Japanir framleiða hins vegar príðisgóð maltviskí og sömuleiðis Indverjar, en það er einmitt milljarðamæringurinn Vijay Mallya, sem stýrir United Breweries. Sá mun lengi hafa haft augastað á skoska viskíframleiðandanum og gerði óformlegt yfirtökutilboð í fyrirtækið fyrir tæpu ári. Whyte & MacKay verður áfram í Skotlandi samkvæmt þarlendum lögum um framleiðslu á skosku viskíi. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Sjá meira
Ávöxtun í skosku viskíiIndverska samstæðan United Breweries, sem meðal annars á eitt af stærstu brugghúsum heims og er þekktast fyrir Kingfisher-bjórinn, hefur keypt skoska vískíframleiðandann Whyte & Mackay. Kaupverð nemur 595 milljónum punda, jafnvirði 77 milljarða íslenskra króna.Eigendur Whyte & MacKay, Íslandsvinurinn og fasteigna-mógúllinn Robert Tchenguiz, sem jafnframt er stjórnarmaður í Existu, og mágur hans, Vivian Imerman, ættu að ganga sáttir frá samningaborðinu. Þeir komu inn í hluthafahópinn árið 2001 og hafa fjárfest í félaginu fyrir 200 milljónir punda. Miðað við kaupverð United Breweries hafa þeir ávaxtað pundið vel á þessum sex árum, eða um 198 prósent.Viskí er víða að finnaVíða um heim er framleitt viskí þótt hæst beri þar náttúrlega framleiðsla frænda okkar í Skotlandi og á Írlandi. Sannir áhugamenn vilja hins vegar ógjarnan kalla bourbon-framleiðslu Bandaríkjamanna viskí. Japanir framleiða hins vegar príðisgóð maltviskí og sömuleiðis Indverjar, en það er einmitt milljarðamæringurinn Vijay Mallya, sem stýrir United Breweries. Sá mun lengi hafa haft augastað á skoska viskíframleiðandanum og gerði óformlegt yfirtökutilboð í fyrirtækið fyrir tæpu ári. Whyte & MacKay verður áfram í Skotlandi samkvæmt þarlendum lögum um framleiðslu á skosku viskíi.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Sjá meira