Peningaskápurinn ... 24. maí 2007 00:01 Farnir að heimanGreinilegt er að vinnan við alþjóðavæðingu SÍF, Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda, í gegnum árin með yfirtökum á fyrirtækjum á meginlandi Evrópu hefur tekist vel. Punkturinn var settur yfir i-ið þegar nafni SÍF var kastað fyrir róða og Alfesca tekið upp í febrúar í fyrra. Þá voru höfuðstöðvar fyrirtækisins hér á landi seldar í fyrra. Svo vel hefur tekist að erlendir stjórnendur fyrirtækisins sögðust lítt þekkja til íslenskra fjölmiðla á uppgjörsfundi félagsins. Spurning er hvort sama máli gegni ekki um þekkingu Íslendinga á Alfesca en vörur fyrirtækisins eru flestar til sölu í erlendum stórmörkuðum og illfáanlegar í íslenskum verslunum svo vitað sé. Markaðir á fleygiferðMarkaðir ná methæðum víðar en hér því í gær fór vísitala 20 helstu fyrirtækja í Kaupmannahafnarkauphöllinni yfir 500 stig í fyrsta sinn. Danskir hlutabréfaeigendur horfa því á mikinn eignavöxt, á pappír í það minnsta. Vísitalan endaði í 500,44 stigum, hækkaði um 1,22 prósent. Hækkunin á dönskum bréfum í gær var leidd af virðisaukningu bréfa A. P. Møller-Mærsk sem hækkuðu um 4,5 prósent yfir daginn. Berlingske Tidende segir ástæðuna þá að Morgan Stainley hafi endurskoðað ráðgjöf sína varðandi kaup á bréfunum og fært úr „underweight" flokki í „overweight" og telji þau því vænlegri til kaupa en áður. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Sjá meira
Farnir að heimanGreinilegt er að vinnan við alþjóðavæðingu SÍF, Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda, í gegnum árin með yfirtökum á fyrirtækjum á meginlandi Evrópu hefur tekist vel. Punkturinn var settur yfir i-ið þegar nafni SÍF var kastað fyrir róða og Alfesca tekið upp í febrúar í fyrra. Þá voru höfuðstöðvar fyrirtækisins hér á landi seldar í fyrra. Svo vel hefur tekist að erlendir stjórnendur fyrirtækisins sögðust lítt þekkja til íslenskra fjölmiðla á uppgjörsfundi félagsins. Spurning er hvort sama máli gegni ekki um þekkingu Íslendinga á Alfesca en vörur fyrirtækisins eru flestar til sölu í erlendum stórmörkuðum og illfáanlegar í íslenskum verslunum svo vitað sé. Markaðir á fleygiferðMarkaðir ná methæðum víðar en hér því í gær fór vísitala 20 helstu fyrirtækja í Kaupmannahafnarkauphöllinni yfir 500 stig í fyrsta sinn. Danskir hlutabréfaeigendur horfa því á mikinn eignavöxt, á pappír í það minnsta. Vísitalan endaði í 500,44 stigum, hækkaði um 1,22 prósent. Hækkunin á dönskum bréfum í gær var leidd af virðisaukningu bréfa A. P. Møller-Mærsk sem hækkuðu um 4,5 prósent yfir daginn. Berlingske Tidende segir ástæðuna þá að Morgan Stainley hafi endurskoðað ráðgjöf sína varðandi kaup á bréfunum og fært úr „underweight" flokki í „overweight" og telji þau því vænlegri til kaupa en áður.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Sjá meira