Peningaskápurinn... 18. janúar 2007 08:14 Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur og eigandi Talnakönnunar og Heims,er glöggur maður og skrifar oft hnyttinn og hittinn texta. Hann hefur árum saman haldið úti því merka tímariti Vísbendingu þar sem ýmis hagræn málefni eru krufin. Í nýjasta hefti Vísbendingar skrifar Benedikt athyglisverðan pistil, þar sem hann leggur lóð á vogarskálar umræðu um evru og krónu. Benedikt gagnrýnir þar með hárfínum hætti viðbrögð við þeirri umræðu sem túlka má sem svo að hann hafi vissar áhyggjur af því hvernig flokksbræður hans í Sjálfstæðisflokknum taki á umræðunni. „Sjálfstæðismenn eiga í ákveðinni tilvistarkreppu vegna evrunnar. Í stað þess að hlusta á rök atvinnulífsins hafa þeir fest sig í gömlum hugmyndum Margrétar Thatcher, en hún sá ekkert gott koma frá meginlandi Evrópu," segir Benedikt í pistlinum. Evran er skynsemiBenedikt gagnrýnir með réttu aðra tilhneigingu í umræðunni, sem er að líta á evru sem efnahagsaðgerð í yfirstandandi vanda. „...Evran er ekki lausn á neinum yfirstandandi vanda heldur væru Íslendingar að skipta um efnahagsumhverfi tækju þeir hana upp." Þarna er kjarni málsins og hafa ekki aðrir orðað það mikið betur. Benedikt tekur fastar á en margir sem hafa verið að feta braut efasemda um krónuna sem framtíðarmynt og klykkir út með því að segja; „Stuðningur við evruna er ekki trúaratriði heldur einfaldlega skynsemi." Á gráa svæðinu Markaðir Viðskipti Mest lesið Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur og eigandi Talnakönnunar og Heims,er glöggur maður og skrifar oft hnyttinn og hittinn texta. Hann hefur árum saman haldið úti því merka tímariti Vísbendingu þar sem ýmis hagræn málefni eru krufin. Í nýjasta hefti Vísbendingar skrifar Benedikt athyglisverðan pistil, þar sem hann leggur lóð á vogarskálar umræðu um evru og krónu. Benedikt gagnrýnir þar með hárfínum hætti viðbrögð við þeirri umræðu sem túlka má sem svo að hann hafi vissar áhyggjur af því hvernig flokksbræður hans í Sjálfstæðisflokknum taki á umræðunni. „Sjálfstæðismenn eiga í ákveðinni tilvistarkreppu vegna evrunnar. Í stað þess að hlusta á rök atvinnulífsins hafa þeir fest sig í gömlum hugmyndum Margrétar Thatcher, en hún sá ekkert gott koma frá meginlandi Evrópu," segir Benedikt í pistlinum. Evran er skynsemiBenedikt gagnrýnir með réttu aðra tilhneigingu í umræðunni, sem er að líta á evru sem efnahagsaðgerð í yfirstandandi vanda. „...Evran er ekki lausn á neinum yfirstandandi vanda heldur væru Íslendingar að skipta um efnahagsumhverfi tækju þeir hana upp." Þarna er kjarni málsins og hafa ekki aðrir orðað það mikið betur. Benedikt tekur fastar á en margir sem hafa verið að feta braut efasemda um krónuna sem framtíðarmynt og klykkir út með því að segja; „Stuðningur við evruna er ekki trúaratriði heldur einfaldlega skynsemi."
Á gráa svæðinu Markaðir Viðskipti Mest lesið Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Sjá meira