Stuttmyndir á netið 15. janúar 2007 10:15 Ísold Uggadóttir leikstjóri er í keppni á Sundance með mynd sína Góða gesti. Á föstudag var tilkynnt að helmingur stuttmynda sem sýndar verða á Sundance-hátíðinni verði aðgengilegur á netinu í bás iTunes. Niðurhalið af iTunes gegn verði bætist við ókeypis strauminn á vefsíðu Sundance en opnað verður fyrir þær 18. janúar en þá hefst hátíðin. Stuttmyndaúrvalið verður fáanlegt hjá Itunes næstu þrjú árin og sá sem kaupir stuttmynd þar og halar niður getur átt hana í afriti eins lengi og kaupandi lifir og meðan afritið endist. Í fréttum vestanhafs horfa menn einkum á hlutaskiptingu af gjaldinu en þar af fær framleiðandi tæpa tvo dali, Sundance, Apple skipta restinni. Salan takmarkar ekki frekari dreifingu vestanhafs sem er enn eitt merki þess að einkasölufyrirbærið vestanhafs sé að veikjast. Stuttmyndir hafa verið streymandi á vef Sundance um nokkurt skeið og milljónir sækja á vefinn til að skoða þær. Þetta eru bæði heimildamyndir, leiknar og hreinni í formi. Ekki eru uppi áætlanir um að Sundance taki að dreifa kvikmyndum en þegar stendur Sundance fyrir sjónvarpsrás. Apple átti í vikunni stórleik með nýju símatæki sem er runnið við ipodinn. Nú aukast líkur á að allt renni frekar saman. Þegar er með lúsarleit á Itunes hægt að finna ótrúlega hluti. Þar er til dæmis aðgengilegasta úrval af óperusöng og listdansi sem fáanlegt er. Fari stuttmyndir á kreik eru líkur á að þær taki líka að fljóta um heima netsins. Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Á föstudag var tilkynnt að helmingur stuttmynda sem sýndar verða á Sundance-hátíðinni verði aðgengilegur á netinu í bás iTunes. Niðurhalið af iTunes gegn verði bætist við ókeypis strauminn á vefsíðu Sundance en opnað verður fyrir þær 18. janúar en þá hefst hátíðin. Stuttmyndaúrvalið verður fáanlegt hjá Itunes næstu þrjú árin og sá sem kaupir stuttmynd þar og halar niður getur átt hana í afriti eins lengi og kaupandi lifir og meðan afritið endist. Í fréttum vestanhafs horfa menn einkum á hlutaskiptingu af gjaldinu en þar af fær framleiðandi tæpa tvo dali, Sundance, Apple skipta restinni. Salan takmarkar ekki frekari dreifingu vestanhafs sem er enn eitt merki þess að einkasölufyrirbærið vestanhafs sé að veikjast. Stuttmyndir hafa verið streymandi á vef Sundance um nokkurt skeið og milljónir sækja á vefinn til að skoða þær. Þetta eru bæði heimildamyndir, leiknar og hreinni í formi. Ekki eru uppi áætlanir um að Sundance taki að dreifa kvikmyndum en þegar stendur Sundance fyrir sjónvarpsrás. Apple átti í vikunni stórleik með nýju símatæki sem er runnið við ipodinn. Nú aukast líkur á að allt renni frekar saman. Þegar er með lúsarleit á Itunes hægt að finna ótrúlega hluti. Þar er til dæmis aðgengilegasta úrval af óperusöng og listdansi sem fáanlegt er. Fari stuttmyndir á kreik eru líkur á að þær taki líka að fljóta um heima netsins.
Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira