Stuttmyndir á netið 15. janúar 2007 10:15 Ísold Uggadóttir leikstjóri er í keppni á Sundance með mynd sína Góða gesti. Á föstudag var tilkynnt að helmingur stuttmynda sem sýndar verða á Sundance-hátíðinni verði aðgengilegur á netinu í bás iTunes. Niðurhalið af iTunes gegn verði bætist við ókeypis strauminn á vefsíðu Sundance en opnað verður fyrir þær 18. janúar en þá hefst hátíðin. Stuttmyndaúrvalið verður fáanlegt hjá Itunes næstu þrjú árin og sá sem kaupir stuttmynd þar og halar niður getur átt hana í afriti eins lengi og kaupandi lifir og meðan afritið endist. Í fréttum vestanhafs horfa menn einkum á hlutaskiptingu af gjaldinu en þar af fær framleiðandi tæpa tvo dali, Sundance, Apple skipta restinni. Salan takmarkar ekki frekari dreifingu vestanhafs sem er enn eitt merki þess að einkasölufyrirbærið vestanhafs sé að veikjast. Stuttmyndir hafa verið streymandi á vef Sundance um nokkurt skeið og milljónir sækja á vefinn til að skoða þær. Þetta eru bæði heimildamyndir, leiknar og hreinni í formi. Ekki eru uppi áætlanir um að Sundance taki að dreifa kvikmyndum en þegar stendur Sundance fyrir sjónvarpsrás. Apple átti í vikunni stórleik með nýju símatæki sem er runnið við ipodinn. Nú aukast líkur á að allt renni frekar saman. Þegar er með lúsarleit á Itunes hægt að finna ótrúlega hluti. Þar er til dæmis aðgengilegasta úrval af óperusöng og listdansi sem fáanlegt er. Fari stuttmyndir á kreik eru líkur á að þær taki líka að fljóta um heima netsins. Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Á föstudag var tilkynnt að helmingur stuttmynda sem sýndar verða á Sundance-hátíðinni verði aðgengilegur á netinu í bás iTunes. Niðurhalið af iTunes gegn verði bætist við ókeypis strauminn á vefsíðu Sundance en opnað verður fyrir þær 18. janúar en þá hefst hátíðin. Stuttmyndaúrvalið verður fáanlegt hjá Itunes næstu þrjú árin og sá sem kaupir stuttmynd þar og halar niður getur átt hana í afriti eins lengi og kaupandi lifir og meðan afritið endist. Í fréttum vestanhafs horfa menn einkum á hlutaskiptingu af gjaldinu en þar af fær framleiðandi tæpa tvo dali, Sundance, Apple skipta restinni. Salan takmarkar ekki frekari dreifingu vestanhafs sem er enn eitt merki þess að einkasölufyrirbærið vestanhafs sé að veikjast. Stuttmyndir hafa verið streymandi á vef Sundance um nokkurt skeið og milljónir sækja á vefinn til að skoða þær. Þetta eru bæði heimildamyndir, leiknar og hreinni í formi. Ekki eru uppi áætlanir um að Sundance taki að dreifa kvikmyndum en þegar stendur Sundance fyrir sjónvarpsrás. Apple átti í vikunni stórleik með nýju símatæki sem er runnið við ipodinn. Nú aukast líkur á að allt renni frekar saman. Þegar er með lúsarleit á Itunes hægt að finna ótrúlega hluti. Þar er til dæmis aðgengilegasta úrval af óperusöng og listdansi sem fáanlegt er. Fari stuttmyndir á kreik eru líkur á að þær taki líka að fljóta um heima netsins.
Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira