Fjórir látnir og tveir helsærðir 18. nóvember 2006 17:53 Norðmenn eru felmtri slegnir eftir að karlmaður myrti þrjá og svipti sig lífi í Noregi í dag. Tveir liggja helsærðir. Fólkið tengdist allt fjölskylduböndum. Maðurinn var 38 ára og fórnarlömbin þrjú úr fjölskyldu hans. Fram kemur á fréttavefjum norska blaðsins Verdens gang og norska ríkissjónvarpsins að maðurinn hafi fyrst myrt tvo í bænum Sandefjord í Vestfold-fylki. Þá hafi hann haldið til Nøtterøy, sem er skammt þar frá, og ráðist inn í hús og stungið þrjá. Einn lést en maður og kona voru flutt alvarlega særð á sjúkrahús. Þá ók maðurinn að bensínstöð í Sandefjorð vopnaður haglabyssu. Þar hleypti hann af byssunni einu sinni eða tvisvar að sögn sjónvavotta. Engan sakaði þar. Lögregla elti manninn nokkurn spöl þegar hann ók frá bensínstöðinni. Þá stöðvaði maðurinn bíl sinn og steig út úr honum.Lögregla skaut viðvörunarskotum að manninum og tvö þeirra hæfðu hann. Þá beindi ódæðismaðurinn haglabyssunni að sjálfum sér og svipti sig lífi. Vitni segja manninn hafa verið kaldan og yfirvegaðan þegar sem hann framdi ódæðin. Fórnarlömb mannsins eru sögð á aldrinum fjórtán til þrjátíu og níu ára. Að sögn norskra fjölmiðla eru deilur innan fjölskyldunnar sagðar hafa valdið því að maðurinn greip til vopna með þessum hörmulegu afleiðingum. Erlent Fréttir Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Norðmenn eru felmtri slegnir eftir að karlmaður myrti þrjá og svipti sig lífi í Noregi í dag. Tveir liggja helsærðir. Fólkið tengdist allt fjölskylduböndum. Maðurinn var 38 ára og fórnarlömbin þrjú úr fjölskyldu hans. Fram kemur á fréttavefjum norska blaðsins Verdens gang og norska ríkissjónvarpsins að maðurinn hafi fyrst myrt tvo í bænum Sandefjord í Vestfold-fylki. Þá hafi hann haldið til Nøtterøy, sem er skammt þar frá, og ráðist inn í hús og stungið þrjá. Einn lést en maður og kona voru flutt alvarlega særð á sjúkrahús. Þá ók maðurinn að bensínstöð í Sandefjorð vopnaður haglabyssu. Þar hleypti hann af byssunni einu sinni eða tvisvar að sögn sjónvavotta. Engan sakaði þar. Lögregla elti manninn nokkurn spöl þegar hann ók frá bensínstöðinni. Þá stöðvaði maðurinn bíl sinn og steig út úr honum.Lögregla skaut viðvörunarskotum að manninum og tvö þeirra hæfðu hann. Þá beindi ódæðismaðurinn haglabyssunni að sjálfum sér og svipti sig lífi. Vitni segja manninn hafa verið kaldan og yfirvegaðan þegar sem hann framdi ódæðin. Fórnarlömb mannsins eru sögð á aldrinum fjórtán til þrjátíu og níu ára. Að sögn norskra fjölmiðla eru deilur innan fjölskyldunnar sagðar hafa valdið því að maðurinn greip til vopna með þessum hörmulegu afleiðingum.
Erlent Fréttir Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira