SÞ: Ályktun samþykkt 18. nóvember 2006 13:05 Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gærkvöldi ályktun þar sem Ísraelar eru hvattir til að kalla herlið sitt heim frá Gaza-svæðinu. Bandaríkjamenn greiddu atkvæði gegn ályktuninni og Ísraelar sögðu ekki tekið á mikilvægum atriðum málsins. Boðað var til neyðarfundar Allsherjarþingsins í gær vegna ástandsins á Gaza-svæðinu. Tekist var á um ályktunina sem lögð var fram og sitt sýndist hverjum. Bandaríkjamenn ætluðu að greiða atkvæði gegn henni og Ísraelar sögðu ekki tekið tillit til ýmissa mikilvægra þátta. Hvergi væri minnst á Hamas-samtökin og þátt þeirra í átökunum. Að lokum var komist að samkomulagi um orðalag sem fól í sér að árásir Ísraelshers á Beit Hanoun voru harmaðar, en þær hafa kostað fjölda almennra borgara lífið. Ísraelar voru einnig hvattir til að kalla herlið sitt heim frá Gaza-svæðinu og hætta árásum. Ályktunin var samþykkt með atkvæðum 156 fulltrúa. Sjö greiddu atkvæði gegn henni, Ástralar, Bandaríkjamenn, Ísraelar og fulltrúar fjögurra Kyrrahafseyja. Sex fulltrúar sátu hjá. Áheyrnarfulltrúi Palestínumanna á Allsherjarþinginu fordæmdi þá ákvörðun Bandaríkjamanna að greiða atkvæði gegn ályktuninni. Það var fulltrúi Katar sem lagði upphaflegu tillöguna fram. Hann sagði árásir Ísraela fela í sér ítrekuð brot á þeim ályktunum sem þegar hafi verið samþykktar. Það grafi undan trúverðuleika Sameinuðu þjóðanna að láta þær óátaldar. Erlent Fréttir Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fleiri fréttir Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Sjá meira
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gærkvöldi ályktun þar sem Ísraelar eru hvattir til að kalla herlið sitt heim frá Gaza-svæðinu. Bandaríkjamenn greiddu atkvæði gegn ályktuninni og Ísraelar sögðu ekki tekið á mikilvægum atriðum málsins. Boðað var til neyðarfundar Allsherjarþingsins í gær vegna ástandsins á Gaza-svæðinu. Tekist var á um ályktunina sem lögð var fram og sitt sýndist hverjum. Bandaríkjamenn ætluðu að greiða atkvæði gegn henni og Ísraelar sögðu ekki tekið tillit til ýmissa mikilvægra þátta. Hvergi væri minnst á Hamas-samtökin og þátt þeirra í átökunum. Að lokum var komist að samkomulagi um orðalag sem fól í sér að árásir Ísraelshers á Beit Hanoun voru harmaðar, en þær hafa kostað fjölda almennra borgara lífið. Ísraelar voru einnig hvattir til að kalla herlið sitt heim frá Gaza-svæðinu og hætta árásum. Ályktunin var samþykkt með atkvæðum 156 fulltrúa. Sjö greiddu atkvæði gegn henni, Ástralar, Bandaríkjamenn, Ísraelar og fulltrúar fjögurra Kyrrahafseyja. Sex fulltrúar sátu hjá. Áheyrnarfulltrúi Palestínumanna á Allsherjarþinginu fordæmdi þá ákvörðun Bandaríkjamanna að greiða atkvæði gegn ályktuninni. Það var fulltrúi Katar sem lagði upphaflegu tillöguna fram. Hann sagði árásir Ísraela fela í sér ítrekuð brot á þeim ályktunum sem þegar hafi verið samþykktar. Það grafi undan trúverðuleika Sameinuðu þjóðanna að láta þær óátaldar.
Erlent Fréttir Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fleiri fréttir Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Sjá meira